Dóms- og lögreglumál

Skotárás við kirkju í Tennessee

Kona var skotin til bana og að minnsta kosti sex særðust þegar maður hóf að skjóta úr skammbyssu sinni í dag utan við kirkju í bænum Antioch, í grennd við borgina Nashville í Tennesee í Bandaríkjunum. Skotmaðurinn særðist þegar hann var handtekinn...
24.09.2017 - 18:58

Heimilisofbeldi og ölvunarakstur í nótt

Einn maður var handtekinn á höfuðborgarsvæðinu á fimmta tímanum í nótt, grunaður um heimilisofbeldi. Hann gistir fangageymslu og verður yfirheyrður síðar í dag. Nokkuð var um ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt og voru nokkrir...

Sex særðust í sýruárás í Lundúnum

Minnst sex særðust í árás sem gerð var í Stratford-hverfinu í austurhluta Lundúna í kvöld. Einn maður hefur verið handtekinn vegna árásarinnar, sem sögð er vera einhvers konar sýruárás. Tilkynning barst lögreglu um klukkan átta í kvöld, um að hópur...
23.09.2017 - 23:41

Slasaði lögreglumann á bráðadeildinni

Lögreglumaður slasaðist í nótt í átökum við mann á bráðadeild. Sá var í annarlegu ástandi sökum neyslu sveppa. Lögreglan fór með manninn á bráðadeildina rétt eftir miðnætti en eftir smá bið þar var maðurinn orðinn mjög órólegur og óviðráðanlegur, að...
23.09.2017 - 08:57

Segir tvo starfsmenn bera meginábyrgð á láninu

Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings, sem er ákærð fyrir hlutdeild í umboðs- og innherjasvikum yfirmanns síns, Hreiðars Más Sigurðssonar, segir að tiltekinn stjórnarmaður í bankanum og innri endurskoðandi bankans hafi borið...
23.09.2017 - 07:03

Hafði átt í ástarsambandi við meintan geranda

Karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi hafði átt í stuttu ástarsambandi við konuna. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
22.09.2017 - 18:16

Ljósmyndin og minnissvikaheilkennið

Breski ljósmyndarinn Jack Latham stefnir saman gömlum og nýjum myndum tengdum rannsókninni á Guðmundar- og Geirfinnsmálunum saman á sýningunni Mál 214, sem var opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur nýlega. Á sýningunni kemur meðal annars hin víðfræga...

Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald

Maðurinn, sem grunaður er um að hafa orðið konu á fimmtugsaldri að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi, hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannróknarhagsmuna. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst þar með á...
22.09.2017 - 16:11

Geirfinnsmálið: „Endurupptaka er peningasóun“

Guðmundar- og Geirfinnsmálin eru nú í endurupptökuferli. Hinir dæmdu segja að þrýstingur frá lögreglu hafi orðið til þess að þeir játuðu. Hluti þeirra var einnig dæmdur fyrir að bendla fjóra saklausa menn við málið sem sátu lengi í gæsluvarðhaldi af...

Furðar sig á að hann en ekki aðrir séu ákærðir

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, furðar sig á því að hann „en ekki fjöldi annarra einstaklinga“ sé sóttur til saka fyrir umboðs- og innherjasvik í máli tengdu kaupréttarsamningi sem hann nýtti árið 2008 og fékk lánað fyrir...
22.09.2017 - 14:38

Átján ára ákærður fyrir sprengjuárás

Átján ára karlmaður, Ahmed Hassan að nafni, var í dag ákærður í Lundúnum fyrir sprengjuárás í jarðlest í borginni fyrir viku. Þrjátíu særðust í árásinni. Að sögn Lundúnalögreglunnar er ungi maðurinn ákærður fyrir morðtilraun og að hafa notað...
22.09.2017 - 13:36

Manndráp: Mjög mikill munur á aðild mannanna

Mjög mikill munur er á aðild mannanna tveggja, sem lögregla handtók í tengslum við manndráp í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Þetta segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn. Merki voru um átök í íbúðinni og vísbendingar um neyslu fíkniefna eða...
22.09.2017 - 12:24

Lengra varðhalds krafist vegna amfetamínsmygls

Fjórir menn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á amfetamínbasa til landsins verða allir leiddir fyrir dómara í dag þar sem farið verður fram á áframhaldandi varðhald yfir þeim. Þetta staðfestir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í...
22.09.2017 - 11:51

Hinir handteknu á þrítugs- og fertugsaldri

Mennirnir tveir, sem grunaðir eru um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöld, eru á þrítugs- og fertugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Konan sem lést var á fimmtugsaldri.
22.09.2017 - 09:51

Vopni beitt við manndráp í Vesturbænum

Tveir karlmenn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, grunaðir um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöld. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir að grunur leiki á að vopni eða áhaldi hafi verið beitt. Hin látna og...
22.09.2017 - 08:03