Bíbí & Blakkát

Bíbí og Blakkát
 · 
Blakkát
 · 
Plata vikunnar
 · 
Poppland
 · 
Popptónlist
 · 
Tónlist

Bíbí & Blakkát

Bíbí og Blakkát
 · 
Blakkát
 · 
Plata vikunnar
 · 
Poppland
 · 
Popptónlist
 · 
Tónlist
Mynd með færslu
18.08.2017 - 11:02.Matthías Már Magnússon.Plata vikunnar, .Poppland
Plata vikunnar á Rás 2 heitir Bíbí & Blakkát og er frumburður hljómsveitarinnar Blakkát.

Sveitin varð til í æfingahúsnæði þar sem meðlimirnir, þeir Ísak Örn Guðmundsson, Hrafnkell Már Einarsson, Leó Ingi Sigurðarson og Höskuldur Eiríkson kynntust og fóru að spila saman. Tónlistin fer víða, allt frá pönkuðu rokki út í dansvænt diskó og textarnir eru ýmist á íslensku eða ensku.

Platan kemur út á svokallaðri míní vínyl plötu, en það er nýtt útgáfuform sem meðlimir sveitarinnar þróuðu til að grípa hinn frábæra hljóm plötunnar.

Hægt er að kaupa plötuna í gegnum heimasíðu sveitarinnar blakkat.tk og einnig er hægt að hlusta á hana á Spotify og Youtube.

Arnar Eggert og Andrea Jóns ræddu plötuna Bíbí & Blakkát í Popplandi 18. ágúst 2017.