Brúðkaupið

24.12.2015 - 20:55
Síðasti jólamoli Örvarpsins er örmyndin Brúðkaup eftir Gretu Söndru Davidsson.

Jólakonfekt Örvarpsins

Í ár bárust Örvarpinu fjöldinn allur af Örmyndum af öllum gerðum í kvikmyndalist. Örvarpið þakkar fyrir glæsilega þátttöku árið 2015 og hlakkar til ársins 2016.

Valnefnd Örvarpsins óskaði eftir því að birta þrjár örmyndir til viðbótar sem sýndar verða sem sérstakt jólakonfekt Örvarpsins í desember og er Brúðkaupið, eftir Gretu Söndra Davidsson, síðasti molinn.

Örvarpið óskar öllum gleðilegra jóla!