Reach For Me

Tónlist
 · 
Örvarpið 2016
 · 
Menningarefni

Reach For Me

Tónlist
 · 
Örvarpið 2016
 · 
Menningarefni
Mynd með færslu
22.12.2016 - 20:53.Vefritstjórn
Tónlistamyndbandið Reach For Me er grafískt listaverk sem grípur auga áhorfendans um leið. Teiknuð veröldin er mögnuð viðbót við tónverkið; önnur vídd sem hrífur áhorfandann með sér í ævintýralegt ferðalag. Öll umgjörð og eftirvinnsla einkennist af fagmennsku.

Myndin er eftir Söru Gunnarsdóttur.