Fyrsta pandan sem heillaði heiminn

Veturinn 1936 varð mikið fjölmiðlafár í Bandaríkjunum þegar til landsins kom framandi skepna alla leiðina frá Kína. Skepnan var pönduhúnninn Su-Lin, fyrsti pandabjörninn sem veiddur var lifandi af Vesturlandabúa og fluttur úr landi.
15.09.2017 - 11:51

Japönsk kona nú elst í heimi

Violet Moss-Brown frá Jamaíku, sem varð elsta kona heims fyrr á þessu ári, lést í gær, 117 ára að aldri. Forsætisráðherra Jamaíku staðfestir þetta á Twitter-síðu sinni.
16.09.2017 - 06:32

Kjarnavopnabúrið nánast klárt

Kjarnavopnabúr Norður-Kóreu er nánast tilbúið að sögn Kim Jong-Un, leiðtoga ríkisins. Hann segist leita eftir því að Norður-Kórea jafnist á við Bandaríkin að herstyrk, samkvæmt tilkynningu sem birt var á ríkisfréttstofunni KCNA.
16.09.2017 - 01:41

Kúrdar kjósi ekki um sjálfstæði í Írak

Bandaríkjastjórn krefst þess að Kúrdar láti af hugmyndum sínum um þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði frá Írak. Óttast stjórnvöld að atkvæðagreiðslan komi í veg fyrir að hægt verði að ná stöðugleika í ríkinu og geri aðgerðir gegn vígasamtökunum sem...
16.09.2017 - 00:48
Erlent · Asía · Írak · Kúrdar

Kínverjar og Rússar fordæma flugskeytatilraun

Kínverjar og Rússar fordæmdu í morgun flugskeytatilraun Norður-Kóreumanna í gærkvöld.
15.09.2017 - 10:29

84 látnir eftir árás í Nasiriyah

Minnst 84 eru látnir eftir árásir vígamanna Íslamska ríkisins í borginni Nasiriyah í suðurhluta Íraks í gær.
15.09.2017 - 09:10

Duterte íhugar herlög

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, kann að setja á herlög í landinu fari boðuð mótmæli kommúnista og annarra vinstri manna úr böndunum.
15.09.2017 - 08:19

Duterte hótar herlögum

Forseti Filippseyja hótar herlögum á landið ef mótmæli andstæðinga hans fara úr böndunum. Frá þessu greinir varnarmálaráðherra landsins í dag. Boðað hefur verið til mótmælafundar á fimmtudag í næstu viku vegna herferðar forsetans gegn eiturlyfjum.
15.09.2017 - 10:06

Öryggisráð fundar vegna Norður-Kóreu í dag

Boðað hefur verið til neyðarfundar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í dag vegna eldflaugaskots Norður-Kóreu út á Kyrrahaf í gærkvöldi. Bandaríkin og Japan boðuðu til fundarins Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna staðfestir að flaugin hafi verið...
15.09.2017 - 09:06

Umdeild réttarhöld hafin í Tyrklandi

Í dag hófust í Tyrklandi réttarhöld yfir tveimur kennurum sem handteknir voru fyrr á árinu sakaðir um hryðjuverkastarfsemi. Í fyrradag voru lögmenn, sem annast hafa mál kennaranna tveggja, handteknir fyrir sömu sakir. 
14.09.2017 - 18:00

Rohingjar flýja enn Mjanmar

Sameinuðu þjóðirnar báðu í dag alþjóðasamfélagið um hjálp vegna flóttamannavandans í Bangladess. Stöðugur straumur Rohingja er yfir landamærin frá Mjanmar og samkvæmt fulltrúa Alþjóðastofnunarinnar um fólksflutninga IOM hafa um 10.000 flúið þaðan...
14.09.2017 - 16:03

Vilja ályktun framfylgt af fullum þunga

Framfylgja verður af fullum þunga nýjustu ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um Norður-Kóreu til að knýja fram stefnubreytingu hjá stjórnvöldum í Pjongjang.
14.09.2017 - 12:02

Drukknuðu þegar báti hvolfdi

Að minnsta kosti 20 drukknuðu þegar yfirfullri ferju hvolfdi á ánni Yamuna við bæinn Baghpat, í Uttar Pradesh-ríki á Norður-Indlandi. Um borð voru 55, flest konur á leið til vinnu. Mótmæli brutust út á götum bæjarins þar sem yfirvöld vöru sökuð um...
14.09.2017 - 11:55
Erlent · Asía · Indland

Þúsundir flýja fellibyl í Víetnam

Tugþúsundum manna hefur verið skipað að forða sér frá strandhéruðum um miðbik Víetnams vegna fellibylsins Doksuri sem þangað stefnir. Búist er við að hann komi þar að landi um hádegi á morgun að staðartíma.
14.09.2017 - 11:17

Fjöldi jökla að hverfa í Asíu

Allt að þriðjungur jökla í Asíu bráðnar fyrir lok þessarar aldar - vegna aukins hita í lofti af völdum loftslagsbreytinga - samkvæmt nýrri skýrslu sem birt er í tímaritinu Nature. Bráðnun jökla í Himalaja og öðrum fjallgörðum Asíu hefur mikil...
14.09.2017 - 10:55