Rannsókn Muellers teygir sig inn í Hvíta húsið

Rannsókn Roberts Muellers á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum er farin að teygja sig inn út fyrir kosningabaráttuna og kosningarnar og inn í forsetatíð Donalds Trumps. Í fréttum New York Times og Washington Post í...
21.09.2017 - 03:27

Segir enga þörf á endurskoðun Írans-samnings

Engin þörf er á að endurskoða kjarnorkusamninginn við Íran, eins og Bandaríkjastjórn hefur kallað eftir síðustu daga. Þetta er mat Federicu Mogherini, utanríkismálastjóra Evrópusambandsins. Hún segir ekkert benda til annars en að Íranir standi við...
21.09.2017 - 01:34

Bauð fram aðstoð vegna skjálftans í Mexíkó

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hringdi í Enrique Pena Nieto, forseta Mexíkó í kvöld til að votta honum samúð sína vegna hamfaranna í Mexíkó. Trump bauð jafnframt fram aðstoð bandarískra björgunarsveita og eru þær þegar lagðar af stað.
20.09.2017 - 22:31

Rafmagnslaust hjá öllum íbúum Púertó Ríkó

Allir íbúar eyjunnar Púertó Ríkó eru enn án rafmagns en fellibylurinn María gengur nú þar yfir. Yfirmaður almannavarna á eynni segir að María hafi gjöreytt öllu sem á vegi hennar varð.
20.09.2017 - 22:10

Linda Hamilton snýr aftur sem Sarah Connor

Bandaríska leikkonan Linda Hamilton hefur ákveðið að snúa aftur sem Sarah Connor í sjöttu myndinni í Tortímanda-myndaflokknum. Rúmur aldarfjórðungur er síðan hún og Arnold Schwarzenegger sneru bökum saman í baráttunni gegn vélunum í Terminator 2:...
20.09.2017 - 21:49

Norskur bóndi óskar eftir brjóstahöldurum

Vegfarendur sem eiga leið hjá bóndabæ einum í Leksvik í Norður-Þrændalögum í Noregi reka flestir upp stór augu. Þar blasa nefnilega við á annað hundrað brjóstahaldarar, sem bóndinn á bænum hefur fengið senda úr öllum áttum.
20.09.2017 - 19:43

Rouhani sagði ræðu Trumps ekki samboðna SÞ

Hassan Rouhani, forseti Írans, svaraði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fullum hálsi í ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Ræða Bandaríkjaforseta á þinginu í gær hefði verið bæði „heimskuleg og fáranleg,“ og ekki samboðin...
20.09.2017 - 19:24

Abe: Tími viðræðna við Norður-Kóreu er liðinn

Shinzo Abe, forsætisraðherra Japans, segir að tími viðræðna við Norður-Kóreumenn séu liðinn og tekur undir það með Bandaríkjamönnum að nú séu „allir möguleikar“ á borðinu. Þetta kom fram í ræðu hans á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í...
20.09.2017 - 19:07

„Hús lögðust saman líkt og samlokur“

Byggingar í Mexíkóborg lögðust saman eins og samlokur, í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir borgina í gær. Þetta segir Íslendingur sem býr í borginni. Staðfest er að hið minnsta 225 hafi farist í hamförunum.
20.09.2017 - 18:58

Ekkert rafmagn á Púertó Ríkó

Karíbahafseyjan Púertó Ríkó eru nú öll án rafmagns af völdum fellibyljarins Maríu. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Á Púertó Ríkó búa þrjár og hálf milljónir manna. Abner Gómez, yfirmaður almannavarna á eynni, segir að María hafi eyðilagt „sem sem...
20.09.2017 - 17:49

Tekur ekki mark á stjórnvöldum í Bagdad

Massoud Barzani, leiðtogi Kúrda í Írak segist engin áform hafa um að hætta við boðaða atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Kúrdahéraðanna. Hann gefur andstæðingum þrjá daga til að koma með eitthvað annað í staðinn sem tryggt geti réttindi og sjálfstæði ...
20.09.2017 - 16:12

Macron vill ekki rifta samningnum við Íran

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, er andvígur því að rifta kjarnorkusamningi stórveldanna við Íran. Hann sagði við fréttamenn í New York í dag að hann teldi samninginn frá 2015 vera góðan og að það yrðu mistök að ógilda hann án þess að annað kæmi...
20.09.2017 - 16:05

Kjörseðlar teknir í Katalóníu

Spænska lögreglan hefur lagt hald á milljónir kjörseðla sem nota átti í boðaðri atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu 1. október. Fréttastofan AFP hefur þetta eftir heimildarmönnum sem kunnugir eru aðgerðum lögreglu í Katalóníu í dag. 
20.09.2017 - 14:07

Konum leyft að fylgjast með hátíðarhöldum

Stjórnvöld í Sádi Arabíu hafa ákveðið að leyfa konum að koma á íþróttaleikvanga landsins til að fagna þjóðhátíðardegi landsins á laugardag með fjölskyldum sínum. Konur hafa mjög takmörkuð réttindi í Sádí Arabíu, en þar þurfa þær leyfi karlmanns í...
20.09.2017 - 13:54

Handtökur og húsleitir í Katalóníu

Spænska lögreglan réðst inn í stjórnarskrifstofur í Katalóníu í morgun, gerði þar húsleit og handtók háttsetta embættismenn. Leiðtogi Katalóníumanna fordæmir aðgerðirnar.
20.09.2017 - 12:11