Kínverjar og Rússar fordæma flugskeytatilraun

Kínverjar og Rússar fordæmdu í morgun flugskeytatilraun Norður-Kóreumanna í gærkvöld.
15.09.2017 - 10:29

Sprengingin rannsökuð sem hryðjuverk

Lögreglan í Lundúnum segist rannsaka sprengingu, sem varð á jarðlestarstöð í borginni í morgun, sem hryðjuverk.
15.09.2017 - 09:42

Sprenging í jarðlestarstöð í Lundúnum

Lögreglan í Lundúnum rannsakar nú sprengingu sem varð á háannatíma í jarðlestarstöðinni Parsons Green í morgun.
15.09.2017 - 08:45

Heræfingar í Svíþjóð og Hvíta-Rússlandi

Hafnar eru heræfingar Rússa og Hvít-Rússa í Hvíta-Rússlandi sem sagðar eru hinar umfangsmestu síðan Rússar innlimuðu Krímskaga fyrir þremur árum. Í morgun hófust í Svíþjóð umfangsmestu heræfingar þar í landi í tvo áratugi.
14.09.2017 - 12:09

Norskir flugmenn sömdu við SAS

Kjarasamingar náðust í nótt milli flugmanna og SAS í Noregi eftir hálfs árs þref. Verkfall á sjötta hundrað flugmanna hjá fyrirtækinu hófst á miðnætti. SAS aflýsti í gær um það bil hundrað flugferðum í dag vegna verkfallsins.
14.09.2017 - 09:43

Þrír látnir vegna Sebastíans í Þýskalandi

Minnst þrír eru látnir af völdum stormsins Sebastíans sem blæs um Þýskaland með tilheyrandi úrhelli. Hvassast er norðantil á landinu þar sem hviður Sebastíans ná allt að fellibylsstyrk.
14.09.2017 - 05:14

Lögregla lokar kosningavef Katalóníu

Lögregluyfirvöld í Katalóníu lokuðu í dag vef katalónsku heimastjórnarinnar þar sem fyrirhuguð þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði héraðsins er kynnt.
13.09.2017 - 20:59

Tölvugerð ljósmynd af Maríu Magdalenu

Hópur franskra vísindamanna hefur sett saman tölvumynd sem þeir telja að endurspegli raunverulegt útlit Maríu Magdalenu. 
13.09.2017 - 20:19

Portúgal er skraufþurrt

Svo miklir þurrkar hafa herjað á Portúgal síðustu misseri að ástand áttatíu prósenta lands í Portúgal er nú skilgreint sem alvarlegt. Fiskur í ám drepst vegna súrefnisskorts og bændur fá ekki vatn til að veita á akra sína.
13.09.2017 - 20:08

Fjöldi sprengjuhótana í Moskvu í dag

Yfir fimmtán þúsund manns þurftu að forða sér út úr verslunarmiðstöðvum, háskólum og járnbrautarstöðvum í Moskvu í dag vegna sprengjuhótana. TASS fréttastofan hefur eftir heimildarmönnum sínum að yfir þrjátíu byggingar í borginni hafi verið rýmdar...
13.09.2017 - 16:58

SAS aflýsir hundrað flugferðum í Noregi

Norræna flugfélagið SAS hefur aflýst um það bil eitt hundrað flugferðum í Noregi á morgun vegna yfirvofandi verkfalls. Á sjötta hundrað flugmenn leggja niður störf á miðnætti hafi ekki samist við flugfélagið um kaup og kjör fyrir þann tíma.
13.09.2017 - 16:47

Rannsaka loftgæði við skóla í Lundúnum

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, hefur fyrirskipað mælingar á eiturlofti í 50 skólum í borginni. Þessi rannsókn er undanfari aðgerða til þess að draga úr loftmengun.
13.09.2017 - 16:28

Verkfall yfirvofandi hjá SAS í Noregi

Samninganefndir flugfélagsins SAS í Noregi og flugmanna sitja á fundi hjá ríkissáttasemjara í Ósló og reyna að leysa kjaradeilu sem staðið hefur síðastliðið hálft ár. Takist það ekki leggja 558 flugmenn SAS í Noregi niður störf á miðnætti.
13.09.2017 - 14:06

Góð staða á breskum vinnumarkaði

Atvinnuleysi í Bretlandi er 4,2 prósent um þessar mundir og hefur ekki verið minna í 42 ár. Í frétt frá hagstofunni í Lundúnum kemur fram að í lok júlí hafi fjórtán hundruð og sextíu þúsund verið skráðir atvinnulausir. Það eru 175 þúsundum færri en...
13.09.2017 - 11:14

Létust þegar þau féllu í gíg

Þrír ferðamenn, hjón og ellefu ára sonur þeirra, fórust þegar þau féllu í gíg á eldfjallinu Solfatara di Pozzuoli vestan við Napolí á Suður-Ítalíu gær. Slysið varð þegar sonurinn missti meðvitund eftir að hafa farið inn á bannsvæði í gígnum. Þegar...
13.09.2017 - 10:32