Borgarfulltrúum fjölgar í 23

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag að fjölga borgarfulltrúum í 23 á næsta kjörtímabili. Lögum samkvæmt verða borgarfulltrúar að vera á bilinu 23 til 31 eftir næstu kosningar. Fulltrúar meirihlutaflokkanna og Framsóknar og flugvallarvina...
19.09.2017 - 16:42

Heitt vatn flæddi um Hringbraut

Heitt vatn flæddi upp úr ræsum og niðurföllum utandyra við Hringbraut á gatnamótum við Bræðraborgarstíg í Vesturbæ Reykjavíkur nú síðdegis í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kom tilkynning um að vatn væri að leka inn í...
19.09.2017 - 16:24

Fjöldi sjaldgæfra fugla á landinu

Sjaldgæfir erlendir fuglar gleðja nú náttúru unnendur víða um landið. Meðal þeirra eru 29 fjöruspóar í Skarðsfirði, nær Höfn í Hornafirði, þrjár rákatítur í Keflavík og dvergmávur í Grindavík.
19.09.2017 - 15:52

Málsmeðferðartími undir markmiðum stjórnvalda

Fjöldi mála sem berast Kærunefnd útlendingamála helst í hendur við fjölgun umsókna um alþjóðlega vernd hér á landi. Á þessu ári hefur nefndin fengið 393 mál til afgreiðslu. Á sama tíma í fyrra var fjöldinn 284 og árið 2015 barst 71 mál fyrstu átta...
19.09.2017 - 15:40

Hvetja stjórnvöld til að þyngja refsingar

Skrifstofa Sameinuðu þjóðoanna um glæpi og fíkniefni (UNODC) hverjur íslensk stjórnvöld hvött til að þyngja hámarksrefsingu vegna mútubrota. Unnið er að lagabreytingum þar að lútandi.
19.09.2017 - 15:25

Vísar ásökunum um leyndarhyggju á bug

Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, sagði á fundi stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis í morgun að afgreiðsla ráðuneytisins á umsóknum um uppreist æru hefði verið vélræn og í skötulíki. Hún taldi að ráðuneytið hefði átt að kanna frekar tvær...
19.09.2017 - 14:29

Umsóknir um alþjóðlega vernd helmingi fleiri

Á fyrstu átta mánuðum ársins hafa borist 779 umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi. Það eru tvisvar sinnum fleiri en bárust á sama tímabili í fyrra þegar umsóknirnar voru 385.
19.09.2017 - 13:30

Uppskera talsvert lakari en í fyrra

Útlit er fyrir að kartöfluuppskera í ár verði yfir meðallagi, þrátt fyrir að hún sé talsvert lakari en í fyrra. Formaður Landssambands kartöflubænda segir að hlýtt haust skipti miklu fyrir framhaldið, enda geymast kartöflurnar þá betur en ella. 
19.09.2017 - 12:48

Vildu sjá verksmiðjuna verða að veruleika

Forsvarsmenn Silicor Materials segjast enn halda í vonuna um að minni verksmiðja, en upphaflega stóð til að byggja, verði að veruleika. Þremur samningum sem fyrirtækið gerði við Faxaflóahafnir um uppbygginguna á Grunartanga hefur verið sagt upp....
19.09.2017 - 12:42

Hættir í borgarmálum nái hún kjöri á þing

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, tók þá ákvörðun að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður eftir fjölmargar áskoranir. Hún tilkynnti um ákvörðun sína í...

Afturkallaði beiðni um uppreist æru

Karlmaður sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn barni, hefur afturkallað beiðni sína um uppreist æru. Dómsmálaráðherra greindi frá þessu á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. Brynjar Níelsson er hættur sem formaður nefndarinnar.
19.09.2017 - 11:08

Umbúðir lambakjöts á ensku fyrir ferðamenn

Hluti af því lambakjöti sem selt er í verslunum hér á landi er með enskum texta á umbúðum. Það er gert til að auka sölu til ferðamanna. Málfarsráðunautur RÚV, Anna Sigríður Þráinsdóttir, gerði athugasemdir við þetta í Morgunútvarpinu á Rás 2 í gær.
19.09.2017 - 11:00

Hald lagt á nærri 200 sendingar af melantonini

Tollverðir hafa stöðvað 199 sendingar sem innihéldu svefnlyfi melantonin, á þessu ári. Þar af komu 88 sendingar á tímabilinu frá júní til ágúst.
19.09.2017 - 10:38

Líkir upplýsingagjöf ráðherra við leka

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur segir meðhöndlun dómsmálaráðuneytisins á meðmælabréfum vegna beiðni um uppreist æru, sleifarlag og vonda stjórnsýslu. Þá segir hún dómsmálaráðherra hafa sýnt dómgreindarbrest með því að greina bara...
19.09.2017 - 10:06

Guðfinna býður sig fram til Alþingis

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarmanna og flugvallarvina í Reykjavík, ætlar að gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjavíkurkjördæmi norður í Alþingiskosningum 28. október næstkomandi.
19.09.2017 - 09:59