„Málefnalegar ástæður“ fyrir að segja Bjarna

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis taldi að málefnaleg ástæða hefði verið fyrir því að Sigríður Andersen,dómsmálaráðherra, upplýsti Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, um trúnaðargögn úr stjórnsýslumáli sem tengdust aðila nákomnum honum....
21.09.2017 - 19:33

Rafmagni hleypt á Kröflulínu 4

Rafmagni var í fyrsta sinn hleypt á Kröflulínu fjögur í dag. Þessi umdeilda háspennulína er því tilbúin til notkunar. Það þýðir að nú er hægt að hefja prófanir á Þeistareykjavirkjun og raforkuframleiðslu þar.
21.09.2017 - 19:19

Kynnir frumvarp um uppreist æru á morgun

Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, ætlar á morgun að kynna frumvarp um breytingu á uppreist æru fyrir formönnum þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi. Hún vonar að samstaða náist um það meðal þingmanna að samþykkja frumvarpið fyrir...
21.09.2017 - 18:34

Flest bendir til að músin hafi komið frá Spáni

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur telur að húsamúsarunginn sem fannst í salati frá veitingahúsi í borginni í vikunni hafi líklegast borist í salatið með spínati frá Spáni. Músin var kvendýr og líklega tveggja til þriggja vikna gömul.
21.09.2017 - 17:41

Vilja tvær nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri

Aðstaða heilsugæslunnar á Akureyri er úrelt og stenst ekki nútímakröfur, samkvæmt nýrri skýrslu um úttekt á húsnæðinu. Lagt er til að tvær nýjar heilsugæslustöðvar verði teknar í notkun á næstu fimm árum.  
21.09.2017 - 17:22

Gert að greiða ekkju flugstjóra 70 milljónir

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem Icelandair var gert að greiða ekkju flugstjóra hjá flugfélaginu samtals 68,9 milljónir, meðal annars laun flugstjórans í 13 mánuði og skírteinistryggingu. Þar með er lokið sjö ára deilu...
21.09.2017 - 17:05

Akureyrarbær opnar bókhaldið

Akureyringum gefst nú kostur á því að fylgjast með því hvernig fjármunum sveitarfélagsins er varið. Nýr bókhaldsvefur var tekinn í notkun í dag.
21.09.2017 - 16:57

Ekki nógu sambærilegt máli Baugsmanna

Saksóknari má ákæra menn fyrir skattalagabrot, þótt skattayfirvöld hafi áður refsað þeim með 25% álagi ofan á vangoldna skatta. Klofinn Hæstiréttur komst að þessari niðurstöðu í dag í stefnumarkandi máli. Hæstiréttur telur að skattamál Baugsmanna,...
21.09.2017 - 17:01

90 dagar skilorðsbundið fyrir heimilisofbeldi

Karlmaður var dæmdur í 90 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að ráðast á eiginkonu sína, slá hana ítrekað með krepptum hnefa í andlit, bak og brjóstkassa með þeim afleiðingum að hún marðist víðs vegar um líkamann, fékk bólgu yfir bæði augu og sár á...
21.09.2017 - 16:56

Valdís Þóra meðal neðstu kylfinga

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er meðal neðstu kylfinga eftir fyrsta hring á Andalúsíumótinu í golfi sem er liður í Evrópumótaröðinni. Hún lék fyrsta hringinn í dag á 6 höggum yfir pari og er 6 höggum frá niðurskurðarlínu. Hún er í 122. sæti af...
21.09.2017 - 16:51

„Þögnin er hans sterkasta vopn“

„Mér líður eins og það sé búið að þurrka dóminn hans út. Ég þurfti að lesa fréttina þrisvar áður en ég trúði þessu.“ Þetta segir Anna Signý Guðbjörnsdóttir um viðbrögð sín þegar hún frétti að mágur hennar hefði fengið uppreist æru fyrir sjö árum....
21.09.2017 - 15:37

WHO varar við stöðnun í þróun sýklalyfja

Varað er við því í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) að heimurinn geti orðið uppiskroppa með sýklalyf. Allt of litlum fjármunum sé varið í rannsóknir og þróun á nýjum sýklalyfjum til að mæta vaxandi vanda vegna...
21.09.2017 - 16:41

Allir Íslendingarnir komust áfram

Þrír íslenskir atvinnukylfingar eru að keppa í úrslitakeppni á Nordic Tour mótaröðinni í golfi sem er í þriðja styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu og komust þeir allir í gegnum niðurskurðinn í dag. Guðmundur Ágúst Kristjánsson er aðeins...
21.09.2017 - 16:41

United Silicon og fjárfestarnir fjórtán

Rekstur United Silicon hefur verið skrykkjóttur, kísilverið komið í greiðslustöðvun og búið að kæra aðalstofnanda þess Magnús Ólaf Garðarsson fyrir fjárdrátt. Spegillinn hefur undir höndum lista meðhluthafa hans. Félag þeirra gerði...
21.09.2017 - 16:27

Birgir Leifur í 62. sæti af 132 kylfingum

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson er í 62. sæti af 132 kylfingum að loknum fyrsta hring á opna Kasakstanmótinu í golfi sem er liður í Áskorendamótaröð Evrópu. Hann lék fyrsta hringinn í dag á pari.
21.09.2017 - 16:16