Íslenski fótboltinn

Fjölnir heldur sæti sínu - FH í Evrópudeildina

Heil umferð fór fram í Pepsi deild karla í dag. Jafntefli KR í Grafarvoginum gegn Fjölni tryggði FH og Stjörnunni sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næsta tímabili. Jafnteflið tryggði líka veru Fjölnis í efstu deild en ÍBV og Víkingur Ólafsvík...
24.09.2017 - 17:37

Landsliðsframherji til Ítalíu

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Breiðabliks og íslenska landsliðsins i knattspyrnu, hefur verið lánuð til ítalska liðsins Verona út komandi tímabil en liðið lenti í 3. sæti á síðasta tímabili. Þetta kom fram á Facebook-síðu...
24.09.2017 - 14:52

Fylkir vann Inkasso-deildina - Sjáðu fögnuðinn

Fyrir lokaumferð Inkasso-deildarinnar var ljóst að Fylkir og Keflavík myndu leika í Pepsi deild karla sumarið 2018 en það var ekki ljóst hvort liðið myndi fara upp sem sigurvegari deildarinnar.
23.09.2017 - 18:06

Breiðablik heldur í vonina

Næst síðasta umferð Pepsi deildar kvenna fór fram í dag en með sigri hefði Þór/KA tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Þær fóru hins vegar í fýluferð til Grindavíkur á meðan Breiðablik vann frábæran 2-0 útisigur á Stjörnunni.

Óvíst hvenær verður ráðið í stöðuna

Guðni Bergsson formaður KSÍ segir að enn séu vikur eða mánuðir í að ráðið verði í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Enn á eftir að leggja málið fyrir stjórn KSÍ en þetta var eitt helsta baráttumál Guðna í kosningabaráttunni fyrir...
22.09.2017 - 19:16

Hjörtur Logi líklega á heimleið

Hjörtur Logi Valgarðsson, vinstri bakvörður sænska úrvalseildarliðsins Örebro SK, er á heimleið eftir að tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni lýkur. Hjörtur verður samningslaus eftir tímabilið og hann hefur gefið það út að af þeim liðum sem spila hér...
22.09.2017 - 18:42

Jafnt hjá ÍBV og Fylki

Einn leikur fór fram í Pepsi deild kvenna í dag. Fylkisstúlkur voru í heimsókn í Vestmannaeyjum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Sigur Fjölnis felldi Skagamenn

Sigur Fjölnis á FH í kvöld varð þess valdandi að Skagamenn eru endanlega fallnir úr Pepsi deild karla. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna en sigurmarkið kom á 89. mínútu leiksins. Var þetta annar sigur Fjölnis á FH í sumar.
21.09.2017 - 21:25

Óli Jó í einlægu viðtali: „Verð áfram í Val“

Ólafur Jóhannesson þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals fór um víðan völl í löngu viðtali við RÚV í dag. Ræddi hann meðal annars tímana með landsliðinu, hvernig það var að halda sínum mönnum á tánum fyrir leikinn mikilvæga gegn Fjölni,...
20.09.2017 - 18:43

Pepsi deildin: FH, KR, ÍBV og Stjarnan unnu

Fimm af sex leikjum Pepsi deildar karla er lokið en mikið var skorað í leikjum dagsins. Það stefnir í hörkubaráttu um Evrópusætið en FH og KR unnu sína leiki. Á botninum er spennan einnig mikil en Víkingur Ólafsvík tapaði fyrir Stjörnunni á meðan...
14.09.2017 - 19:25

Skortur á bílastæðum á leik Breiðabliks og KR

Eins og flestum er kunnugt um er Sjávarútvegssýningin í fullum gangi þessa dagana í Smáranum í Kópavogi og því verða bílastæði af skornum skammti fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla sem fram fer á morgun, fimmtudaginn 14. september.
13.09.2017 - 18:01

Loks vann ÍA - FH komið í baráttu um 2. sætið

Þrír leikir hófust klukkan 17:00 í Pepsi deild karla. ÍA vann loksins leik þegar liðið lagði KA 2-0 á heimavelli. Víkingur Reykjavík kom til baka gegn Stjörnunni og FH vann Grindavík 1-0 á heimavelli. Að lokum vann fóru Valur langleiðina með að...
10.09.2017 - 19:09

ÍBV er bikarmeistari kvenna í knattspyrnu

ÍBV vann Stjörnuna í hreint út sagt ótrúlegum leik í Laugardalnum í dag. ÍBV jafnaði metin undir lok venjulegs leiktíma og kom leiknum í framlengingu. Það var svo Sigríður Lára Garðarsdóttir sem tryggði sigur ÍBV með marki af vítapunktinum þegar níu...
09.09.2017 - 19:35

ÍBV vann KR - Markaveisla í Ólafsvík

Tveir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í dag. Fyrri leikur dagsins var á milli KR og ÍBV en gestirnir frá Vestmannaeyjum unnu frábæran 3-0 sigur í Frostaskjólinu. Það var svo boðið til veislu í Ólafsvík en þar gerðu heimamenn 4-4 jafntefli við...
09.09.2017 - 18:28

Þór/KA einum leik frá Íslandsmeistaratitlinum

Þór/KA er við það að landa sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli síðan árið 2012 en liðið vann Stjörnuna 3-0 í dag. Breiðablik sá þó til þess að Þór/KA geti ekki fagnað alveg strax en þær unnu ÍBV í Kópavoginum. Lokatölur þar einnig 3-0.