Mynd með færslu

Mögnuð endurkoma Stjörnunnar - Valur vann

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í dag. Stjarnan vann dramatískan sigur á Haukum á meðan Valur vann nauman sigur á Gróttu. Í gær unnu Fram og ÍBV sína leiki.
24.09.2017 - 19:47
epa06224524 Patrick Wiencek (L) and Rene Toft Hansen (C) of THW Kiel in action against Karol Bielecki (R) of PGE Vive Kielce during the EHF Champions League handball match between PGE Vive Kielce and THW Kiel, in Kielce, Poland, 24 September 2017.  EPA

Vandræði Kiel halda áfram

Vandræðagangur þýska stórliðsins Kielar heldur áfram. Í dag sótti liðið Vive Kielce frá Póllandi heim í Meistaradeild Evrópu. Nokkrir íslenskir leikmenn voru sömuleiðis í eldlínunni í leikjum dagsins.
24.09.2017 - 18:40
Mynd með færslu

Nóg um að vera hjá landsliðsfólki Íslands

Mikið af landsliðsmönnum Íslands í knattspyrnu voru í eldlínunni með liðum sínum um helgina.
24.09.2017 - 18:17