Kjaramál

Verkfalli frestað fram í næsta mánuð

Verkfalli flugfreyja hjá Primera sem hefjast átti klukkan sex í fyrramálið hefur verið frestað til 2. október. Flugfreyjufélag Íslands samþykkti að boða til verkfalls þar sem það telur að kjör flugliða Primera eigi að vera samkvæmt íslenskum...
14.09.2017 - 21:48

„Skömmuð fyrir að krefjast kjarabóta“

Ræða forsætisráðherra var dapurlegt framlag inn í komandi kjaraviðræður, sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Hann lagði út af orðum Bjarna Benediktssonar sem sagði vinnumarkaðskerfið ónýtt og...
13.09.2017 - 21:30

Ekki hægt að biðja fólk að bíða eftir réttlæti

„Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra. Hún sagði núverandi ríkisstjórn gera ráð fyrir að öryrkjar og aldraðir...
13.09.2017 - 20:11

Vinnumarkaðslíkanið stærsti veikleikinn

Vinnumarkaðslíkanið er ónýtt og það er stærsti einstaki veikleiki íslenskra efnahagsmála nú um stundir, sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. Hann sagði að þótt Íslendingum hefði tekist um margt vel að...
13.09.2017 - 20:00

Vill launahækkun í beinhörðum krónum

Formaður félags framhaldsskólakennara fagnar því að ríkið stefni á að gera kjör opinberra starfsmanna hæf til samkeppni við kjör á almennum markaði. Hún segir launahækkun í beinhörðum peningum nauðsynlega til að ná því markmiði.
06.09.2017 - 20:59

Fagnar fyrirheitum ráðherra

Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, segir telur að Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hafi heitið kjarabótum í komandi kjaraviðræðum á blaðamannafundi sínum í gær. 
06.09.2017 - 12:39

Kjör starfsmanna í samræmi við kjarasamninga

Upplýsingar sem komu fram í gögnum frá veitingastaðnum Sjanghæ á Akureyri, standast almenna kjarasamninga og launataxta sem að gilda á veitingahúsum, eftir því sem að fram kemur í tilkynningu frá stéttarfélaginu Einingu-Iðju.
05.09.2017 - 18:27

Vill stutta samninga og viðhalda kaupmætti

Fjármálaráðherra vill að gerður verður rúmlega eins árs kjarasamningur við háskólamenn og kennara til að samstilla kjarasamninga á öllum vinnumarkaðinum. Hann vill að í komandi samningum í haust verði lögð áhersla á að kaupmætti verið viðhaldið....
05.09.2017 - 16:56

Munck aftur með brotlegan undirverktaka

Íslenskt verktakafyrirtæki, Munck á Íslandi, hefur ekki fengið neinar upplýsingar frá pólskum undirverktaka sem starfaði við Þeystareykjavirkjun í fyrra og grunaður er um að hafa greitt starfsmönnum sínum lægri laun en kjarasamningar gera ráð fyrir...
05.09.2017 - 16:04

Hætta án þess að vinna uppsagnarfrest

Dæmi eru um að starfsfólk hverfi frá störfum án þess að virða lögbundinn uppsagnarfrest og án samþykkis vinnuveitenda. Slíkt getur valdið miklu fjárhagslegu tjóni fyrir vinnuveitendur, að sögn Samtaka atvinnulífsins.
05.09.2017 - 16:17

Mikilvægt að viðhalda kaupmætti launa

Fjármála- og efnahagsráðherra segir mikilvægt að unnið verði að því viðhalda kaupmáttaraukningu í kjaraviðræðum við starfsmenn ríkisins. Mikilvægt sé að skapa samkeppnishæft starfsumhverfi ríkisins, hvort heldur með tilliti til launa eða...
05.09.2017 - 14:52

Segir Sjanghæ greiða samkvæmt kjarasamningum

Niðurstöður skoðunar Einingar Iðju á máli starfsmanna á veitingastaðnum Sjanghæ á Akureyri sýna að þeir fá greitt samkvæmt kjarasamningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stéttarfélaginu.
05.09.2017 - 10:49

Skortir aðgerðir gegn birgðavanda lambakjöts

Bændur segja að í aðgerðum landbúnaðarráðherra til að draga úr framleiðslu kindakjöts vanti þær aðgerðir til að taka á fyrirsjáanlegum birgðavanda eftir sláturtíðina sem nú sé hafin. Í tillögunum sé þó margt sem hægt sé að taka undir og muni verða...
04.09.2017 - 14:44

Kjarasamningar miðist við útflutningsgreinar

Laun hafa hækkað meira hér en í þeim löndum sem við eigum í mestum viðskiptum við. Þetta, og styrking krónunnar síðustu misseri, veldur því að samkeppnisstaða íslenskra fyrirtækja gagnvart erlendum hefur rýrnað verulega. Þetta kemur fram í hagsjá...
04.09.2017 - 09:30

Stytting vinnuviku og launahækkun baráttumál

Baráttuhugur er í formönnum aðildarfélaga BHM vegna kjaraviðræða við ríkið sem eru að hefjast. Áhersla verði á styttingu vinnuvikunnar og hækkun grunnlauna. Gerðardómur sautján aðildarfélaga BHM sem gerður var árið 2015 rennur út á miðnætti.
31.08.2017 - 22:31