Menntamál

Foreldrafélagið samþykkti að skólastjóri víki

Foreldrafélag Breiðholtsskóla samþykkti á fundi í gærkvöldi að nauðsynlegt sé að skólastjóra Breiðholtsskóla verði vikið úr starfi á meðan Menntamálastofnun geri úttekt á starfsemi skólans.
14.09.2017 - 16:18

900 börn komast ekki að á frístundaheimilum

Verr gengur að ráða starfsfólk á frístundaheimili og leikskóla á höfuðborgarsvæðinu en í fyrra. 173 starfsmenn vantar á frístundaheimilin og 78 á leikskólana, þar af 55 leikskólakennara.
14.09.2017 - 15:41

Ekki tekið á grotnandi innviðum skólanna

Engan veginn er tekið á því í fjárlagafrumvarpinu að innviðir framhaldsskóla eru að grotna í framhaldskólunum, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum spyr hvenær ef ekki í miðju góðæri sé besti...
14.09.2017 - 14:08

39 milljón í sjúkrahús og 81 til framhaldskóla

Fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar segir að raunverulegt viðbótarframlag til framhaldsskólana á árinu nemi samtals 81 milljón króna í fjárlagafrumvarpinu og til allra sjúkrahúsa landsins fari samtals 39 milljónir króna...
13.09.2017 - 12:26

Vísindamaður sviptur doktorsnafnbót

Kaupmannahafnarháskóli hefur tekið doktorsnafnbót af lækninum Milenu Penkowu, sem er í hópi þekktra vísindamanna í Danmörku. Penkowa var svipt doktorsgráðunni þegar í ljós kom að hún hafði falsað vísindagögn í doktorsritgerð sinni. Þar vitnaði hún í...
12.09.2017 - 12:15

Segja unnið eftir eineltisáætlun skólans

Kennarar, almennir starfsmenn og stjórnendur Breiðholtsskóla harma þá neikvæðu mynd sem dregin var upp af skólastarfi í Breiðholtsskóla í fréttatíma RÚV þann 7. september. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem fréttastofu barst í dag. Þar er þeirri...
08.09.2017 - 21:11

Funda um óánægju með stjórn Breiðholtsskóla

Foreldrar í Breiðholtsskóla ætla í næstu viku að funda um óánægju með stjórn skólans. Fram kom í fréttum RÚV í gærkvöld að hópur foreldra hafi leitað til umboðsmanns borgarbúa. Umkvartanir hópsins eru þær að ekki hafi verið brugðist rétt við...
08.09.2017 - 17:51

Skyndilausnir leysi ekki vanda leikskólanna

Enn vantar rúmlega hundrað starfsmenn á leikskóla borgarinnar. Sigurður Sigurjónsson, varaformaður Félags stjórnenda leikskóla, segir að stytta þurfi viðveru barna og jafnvel senda heim. Skyndilausnir dugi ekki til að leysa viðvarandi mönnunarvanda...
08.09.2017 - 12:26

Þorgerður hættir með Hamrahlíðarkórinn

Þorgerður Ingólfsdóttir tónlistarmaður hættir stjórn Kórs Menntaskólans við Hamrahlíð í haust. Hún stofnaði kórinn fyrir hálfri öld og hefur stjórnað honum síðan. Starf kórstjóra hefur verið auglýst laust til umsóknar.
06.09.2017 - 14:12

Ekki búið að afhenda öll námsgögnin

Þau sveitarfélög sem tóku þátt í örútboði Ríkiskaupa á námsgögnum grunnskólanemenda hafi ekki fengið þau öll afhent. Ástæðan er sú að fyrirvarinn var of naumur.
06.09.2017 - 11:49

Háskólinn á Akureyri er 30 ára í dag

Í dag eru 30 ár liðin frá því Háskólinn á Akureyri tók til starfa. Afmælisins hefur verið minnst með ýmsum hætti allt þetta ár með fjölda viðburða. Þá var sérstök hátíðardagskrá í HA á sunnudag.
05.09.2017 - 11:53

Kynferðisbrotamenn mega ekki vinna í skólum

Óheimilt er að ráða til starfa í grunn- og leikskólum menn sem hlotið hafa refsidóm fyrir kynferðisbrot. Aftur á móti eru engin slík lög um starfsmenn fyrirtækja sem þjónusta skólana. Til þess að fá upplýsingar af sakaskrá sem ná lengra aftur í...
04.09.2017 - 17:25

Flestir grunnskólar fullmannaðir

Flestir grunnskólar landsins eru nú fullmannaðir, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Formaður félags grunnskólakennara segir óviðunandi hversu hátt hlutfall ómenntaðra starfsmanna sinni kennslu. 
01.09.2017 - 15:50

Fatlaðir nemendur fá ígildi skólavistar

Fötluðum nemendum, sem ekki fá skólavist í framhaldsskóla í vetur, verður boðið annað úrræði sem ígildi skólavistar. Þeir fá svo skólavist næsta haust, þegar rúm skapast. Þetta kemur fram í svari menntamálaráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu í...
31.08.2017 - 17:31

Grafalvarlegt að brotið sé á fötluðum börnum

Það er grafalvarlegt að brotið sé á réttindum fatlaðra barna með því að synja þeim um skólavist. Þetta segir formaður Þroskahjálpar. Samtökin hafa óskað eftir fundi með menntamálaráðherra vegna málsins.
31.08.2017 - 12:16