RÚV 2

RÚV2 er aukarás Ríkisútvarpsins og viðburðasjónvarpsstöð. Ekki er boðið upp á samfellda dagkrá heldur er stöðin nýtt sem viðbót við aðalrás Ríkisútvarpsins, RÚV. Þar er einkum boðið upp á beinar útsendingar og upptökur frá markverðum menningar- og íþróttaviðburðum, innlendum sem erlendum.

„Fjarlægðin“ eftir Braga Valdimar frumflutt

Tónlistarmaðurinn Ásgeir flutti lag við glænýjan texta Braga Valdimars Skúlasonar, sem heitir „Fjarlægðin“ í beinni útsendinu úr Hljóðrita í dag. Bragi fékk aðeins um klukkustund til þess að semja textann en málið snerist um ruslafötu sem hann vildi...
06.07.2017 - 17:07

„Fjarlægðin“ komin í hús – ruslafatan fjarlægð

Bragi Valdimar Skúlason hefur samið glænýjan texta fyrir tónlistarmanninn Ásgeir, en hann mun taka upp lag með textanum síðar í dag. Skorað var á Braga í beinni útsendingu skömmu fyrir hádegi að semja nýjan texta og fékk hann aðeins um klukkustund...
06.07.2017 - 12:32

Færa ekki ruslafötuna fyrr en nýr texti kemur

Bragi Valdimar Skúlason, einn afkastamesti textahöfundur þjóðarinnar, var beðinn um að semja texta fyrir tónlistarmanninn Ásgeir og skila honum inn fyrir hádegi. Matthías Már Magnússon, dagskrárgerðamaður og Guðmundur Kristinn Jónsson,...
06.07.2017 - 11:14
Mynd með færslu

Ásgeir – beint á vínyl

Tónlistarmaðurinn Ásgeir, í samstarfi við RÚV og Rás 2, tekur upp eins margar 7“ vínylplötur og hann kemst yfir samfleytt í 24 klukkustundir í hinu sögufræga hljóðveri Hljóðrita í Hafnarfirði. Bein útsending er frá upptökununum á RÚV 2 og RÚV.is í...
05.07.2017 - 16:50

Þjóðvegur eitt í 360 gráðum

Sigur Rós og RÚV keyrðu hringinn í kringum landið fyrr í sumar í 24 klukkustunda hægvarpsútsendingu. Upptakan er nú komin á netið í bæði háskerpu og 360 gráðu myndböndum, auk þess sem sérstakt smáforrit hefur verið gefið út. Hægvarpið verður...
19.07.2016 - 15:37

Dagskráin

Í dag er ekkert á dagskrá á RÚV 2