Birt þann 13. september 2017
Aðgengilegt á vef til 12. desember 2017

Útvarp KrakkaRÚV (6 af 153)

Við verðum í útvarpinu alla mánudaga-fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall.
Heyrumst!

Þáttastjórnendur:
Ingibörg Fríða Helgadóttir, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Jóhannes Ólafsson, Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason.

Aðrir þættir

Útvarp KrakkaRÚV - Menningarheimurinn

9. þáttur af 153
Í þættinum í dag fjöllum við um mat og matargerð. Við þurfum öll á mat að halda til þess að eiga næga orku yfir daginn. Sigríður Dúa, 9 ára, kemur í heimsókn í þáttinn og svarar...
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Útvarp KrakkaRÚV - Krakkafréttir vikunnar

8. þáttur af 153
Í þættinum í dag verða rifjaðar upp Krakkafréttir síðustu viku. Fjalla um mögulega brottvísun 11 ára stúlku frá Íslandi, plastagnir í drykkjarvatni, sjónvarpsþættina Loforð og...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017

Útvarp KrakkaRÚV

7. þáttur af 153
Snæfríður Edda er 8 ára stelpa með mikinn áhuga á geiminum. Hún kom í smá spjall við Útvarp KrakkaRÚV. Umsjónarmaður: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
Frumflutt: 14.09.2017
Aðgengilegt til 13.12.2017

Útvarp KrakkaRÚV - Ævintýri og listir

5. þáttur af 153
Í þættinum í dag spyrjum við okkur mjög stórra spurninga. Hvað er menning? Hvað eru listir? Eru menning og listir ekki það sama? Menning er mjög stórt orð sem nær yfir næstum því allt sem...
Frumflutt: 12.09.2017
Aðgengilegt til 11.12.2017

Útvarp KrakkaRÚV - Krakkafréttir vikunnar

4. þáttur af 153
Í Krakkafréttum vikunnar er fjallað um það helsta sem var í fréttum liðinnar viku. Við rifjum upp fréttir sumarsins og lærum af hverju fréttamenn tala um gúrkutíð á sumrin. Við heyrum...
Frumflutt: 11.09.2017
Aðgengilegt til 10.12.2017