Birt þann 12. september 2017
Aðgengilegt á vef til 26. september 2017

Síðasta konungsríkið - Last Kingdom(8 af 10)

Ævintýraleg spennuþáttaröð frá BBC sem gerist á níundu öld í Englandi. Danir hafa ráðist inn í England. Þau sjö smáríki, sem þar réðu, hafa þurft að lúta í lægra haldi en Wessex stendur eitt ósigrað og þar ræður Alfreð konungur ríkjum. Aðalhlutverk: Alexander Dreymon, Ian Hart og David Dawson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.

16

Aðrir þættir

Síðasta konungsríkið - Last Kingdom

9. þáttur af 10
Ævintýraleg spennuþáttaröð frá BBC sem gerist á níundu öld í Englandi. Danir hafa ráðist inn í England. Þau sjö smáríki, sem þar réðu, hafa þurft að lúta í lægra haldi en Wessex stendur...
Frumsýnt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 03.10.2017
16