Stjórnarskrá

Reyna að komast að samkomulagi um framhaldið

Reyna á til þrautar að komast að samkomulagi um framhald þingstarfa á fundi formanna allra flokka á Alþingi með forseta þingsins eftir hádegi.
20.09.2017 - 13:21

Engin stjórnarskrárnefnd verið skipuð

Ríkisstjórnin hefur enn ekki skipað þverpólitíska stjórnarskrárnefnd sem á, samkvæmt stjórnarsáttmála, að leggja fram tillögur að stjórnarskrárbreytingum á næstu tveimur árum.
13.09.2017 - 22:41

Endalok ferlisins sem hófst eftir hrun

Heimild til breytingar stjórnarskrárinnar með þjóðaratkvæðagreiðslu rennur út í dag, án þess að á hana hafi reynt. Þar með má segja að stjórnarskrárferlinu sem hófst eftir kosningar 2009 ljúki formlega. Heimildin var umdeild. Formenn þriggja flokka...
30.04.2017 - 07:40

Ekkert gert þrátt fyrir ítrekaðar yfirlýsingar

Landsdómur hefur lengi verið mönnum þyrnir í augum og einstaka þingmenn hafa áratugum saman lagt til að lög um ráðherraábyrgð og Landsdóm verði endurskoðuð. Þrátt fyrir það hefur ekkert komið út úr því. Þingsályktunartillögur um breytingar hafa...
06.03.2017 - 16:55

Vill að Alþingi endurskoði Landsdóm

Brynjar Níelsson, formaður eftirlits- og stjórnskipunarnefndar Alþingis, tekur undir með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands um að endurskoða verði fyrirkomulag um Landsdóm. Reynslan af Landsdómsmálinu þar sem Geir H. Haarde var ákærður einn...
06.03.2017 - 12:46

Feigðarflan að nýta ákvæði um landsdóm

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að það hafi verið feigðarflan eftir hrun að nýta forn og úrelt ákvæði í stjórnarskrá um landsdóm. Það hafi sýnt sig að niðurstaða dómsins hafi fremur sundrað en sameinað og það á versta tíma.
06.03.2017 - 06:28

Kosningapróf: Tillögur stjórnlagaráðs

Um fimm af hverjum tíu sem tekið hafa þátt í kosningaprófi RÚV telur að ekki eigi að samþykkja tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá óbreyttar. Um 42 prósent eru því ósammála.
26.10.2016 - 22:33

Kosningapróf: Heildarendurskoðun stjórnarskrár

Sjö af hverjum tíu sem tekið hafa þátt í kosningaprófi RÚV telur að ljúka eigi heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar á kjörtímabilinu. 23 prósent eru því ósammála. 
26.10.2016 - 13:57

Skoðanaskipti um stjórnarskrána nauðsynleg

Það er brýnt að skiptast á skoðunum um stjórnarskrána og fólk verður að geta skilið hana rétt. Þetta segir forseti Íslands. Hann tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um stjórnarskrána á Akureyri í morgun.
23.09.2016 - 13:57

Stjórnarskrármálið getur hamlað stjórnarmyndun

Afstaða til endurskoðunar á stjórnarskrá getur haft áhrif á stjórnarmyndunarviðræður eftir alþingiskosningar. Þetta segir Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor. Stærstu flokkarnir samkvæmt fylgiskönnunum, Píratar og Sjálfstæðisflokkur, gætu...
23.09.2016 - 08:59

Stjórnarskrármálið: „Ömurlegt að fylgjast með“

Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata segir að það hafi verið ömurlegt að fylgjast með Framsókn og Sjálfstæðisflokki á síðasta kjörtímabili í baráttu þeirra gegn stjórnarskrá fólksins, sem stjórnlagaráð samþykkti. Sú stjórnarskrá hafi ekki verið...
01.09.2016 - 17:34

„Gluggi til að breyta stjórnarskránni“

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir að nú sé lag að breyta stjórnarskránni, annars verði að bíða í rúmt kjörtímabil ef þingið vill breyta henni. Undanþága sem kveður á um að þingið þurfi aðeins að samþykkja breytingar einu sinni og svo...
26.08.2016 - 16:40

Mikilvægt að þingið ræði stjórnarskrárfrumvarp

Forsætisráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á stjórnarskránni með þremur nýjum greinum um umhverfisvernd, náttúruauðlindir og þjóðaratkvæðagreiðslur. Ríkisstjórnin stefnir að því að afgreiða stóru málin og leggja fram frumvarp um...
25.08.2016 - 12:28

Sigurður Ingi einn með stjórnarskrárfrumvarp

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra lagði fram frumvarp um breytingar á stjórnarskrá við upphaf þingfundar í morgun. Samkvæmt því myndu bætast við ákvæði um náttúruvernd, þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðareign á auðlindum eins og rætt var í...
25.08.2016 - 11:17

Forsetaembættið illa skilgreint í stjórnarskrá

Embætti forseta Íslands er afar illa skilgreint í stjórnarskrá lýðveldisins. Það ersameiginleg niðurstaða tveggja fræðimanna, Ragnheiðar Kristjánsdóttur prófesssors í sagnfræði við Háskóla Íslands og Birgis Hermannssonar aðjúnkts í stjórnmálafræði...
18.05.2016 - 16:05