Tækni og vísindi

Vinna milljónir á einni helgi í tölvuleikjum

Jökull Jóhannsson, fyrrverandi atvinnumaður í spilun tölvuleiksins Hearthstone bjó meira og minna á hótelherbergjum í meira en ár þegar hann flakkaði á milli móta. Þetta var á árunum 2014-2015. Hann segir að atvinnumennskan hafi í raun verið átta...

Þýðing andlitsgreiningar fyrir notendur

„Það kemur mér á óvart hvað þetta er að gerast hratt með þessa tækni,“ segir Hannes Högni Vilhjálmsson, rannsakandi við Gervigreindarsetur HR, um þróun gervigreindar.

Af hverju eru gamlir karlar með stór eyru?

Getur köttur verið í föstu og fljótandi formi og af hverju eru gamlir karlar með stór eyru? Rannsóknir fræðimanna á þessum og fleiri fyrirbrigðum voru verðlaunaðar í vikunni þegar Nóbelsverðlaun fyrir gagnslausar rannsóknir voru veitt.
17.09.2017 - 12:24

Endalok tækninnar og eilíft líf

Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum um lokamarkmið og ystu mörk hins almenna hugtaks okkar um tækni sem og hvernig hún varpar ljósi á mannleikann sjálfan.
13.09.2017 - 12:02

Vígahnöttur vakti athygli á kvöldhimninum

„Þetta kann að vera vígahnöttur sem er óvenjubjart stjörnuhrap, bjartari en reikistjarnan Venus,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins og fyrrverandi formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, um fyrirbæri sem þónokkuð...
12.09.2017 - 23:28

Vel heppnuð rannsókn í Surtsey

Það mun taka nokkur ár að vinna úr þeim upplýsingum sem komið hafa fram við vísindarannsóknir í Surtsey í sumar, segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Þó hafa komið strax í ljós nýjar upplýsingar sem skýra enn betur myndun og þróun...
12.09.2017 - 16:06

Cassini leiðangri lýkur á föstudag

Etir tvo áratugi í geimnum er komið að leiðarlokum hjá Cassini-Huygens geimfarinu sem NASA skaut á loft árið 1997, í samvinnu við Evrópsku geimferðastofnunina ESA og Ítölsku geimferðastofnunina ASI. Lýkur þar með samnefndum leiðangri sem alið hefur...
12.09.2017 - 15:49

Spánverjar sekta Facebook

Spænska gagnaverndarstofan AEPD hefur sektað Facebook um 1,2 milljónir evra, jafnvirði rúmlega 150 milljóna króna, fyrir að koma ekki í veg fyrir að auglýsendur fengju aðgang að upplýsingum um notendur vefjarins. Í yfirlýsingu frá stofnuninni segir...
11.09.2017 - 12:14

Burtu með pottana og upp með prentarann

Nú þarf ekki lengur að rífa fram potta og pönnur til að elda mat því hægt er að prenta mat. Með matarþrívíddarprenturum má draga úr matarsóun og nýta hráefni sem hingað til hefur farið á haugana. Sérfræðingar hjá Matís ohf. þróa núna matvöru sem...
08.09.2017 - 18:11

Hulin veröld dýra og plantna undir jöklinum

Hugsanlegt er að hulin veröld smádýra og plantna leynist í hlýjum hellum undir Suðurskautsísnum. Ef rétt reynist er ekki ólíklegt að þar finnist töluvert af áður óþekktum tegundum. Vísindamenn Ástralíuháskóla upplýstu þetta í morgun. Íshellarnir eru...

Gatið verður kannað í næsta mæliflugi

Gatið í gegnum Vatnajökul, sem Ómar Ragnarsson myndaði 1. september, verður athugað nánar í næsta mæliflugi vísindamanna. Myndir Ómars af sigkötlunum tveimur í sunnanverðri brún öskjunnar sýna í fyrsta sinn bergið undir jökulhettunni. Hún hefur...
07.09.2017 - 11:44

Vantar nýja landskönnun á mataræði

Rannsóknarstofa í næringarfræði, sem Háskóli Íslands og Landspítalinn standa að, fagnar 20 ára starfsafmæli. Þar er unnið mikilvægt starf til að meta áhrif fæðu á heilsufar fólks. Það verkefni verður stöðugt flóknara með stórauknu fæðuframboði....
07.09.2017 - 10:48

„Þessi föli ljóspunktur ögrar háttalagi okkar“

Í ljósi þess að nú eru fjörutíu ár liðin frá því að Voyager geimförin lögðu af stað frá jörðu, rifjum við upp gylltu plöturnar og ljósmynd sem vakið hefur talsverða athygli.
05.09.2017 - 16:15

Stöðug barátta í Instagram-partíinu

Birna Guðmundsdóttir lét verða af því að stofna Instagram-reikning. Hún kom seint í „partíið“, eftir að hafa frestað því um langt skeið. Hér fjallar hún um upplifun sína af samfélagsmiðlinum.
05.09.2017 - 14:57

Borun í Surtsey lokið - holan 354 metra djúp

Borun í Surtsey lauk klukkan hálf ellefu í morgun en þá var holan orðin 354 metra djúp. Á Facebook-síðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands kemur fram að gangurinn á seinni holunni hafi verið ævintýralegur og að meðaltali hafi náðst um sextíu...
04.09.2017 - 23:36