ASÍ

Vegna fréttar RÚV af Sjanghæ á Akureyri

Vegna umræðu undanfarinna daga um fréttaflutning RÚV af grun um vinnumansal á Akureyri vill fréttastofa taka eftirfarandi fram.

Ekki nóg til heilsugæslu og sjúkrahúsa

Lítil auking er á framlögum til sérhæfðar sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum næsta árs, að mati Henný Hinz, deildarstjóra hagdeildar Alþýðusambands Íslands. Aftur á móti er auking á framlögum til sérfræðilækna. Rætt var við Henný á Morgunvaktinni á Rás 1...
14.09.2017 - 09:40

„Áhugaverðar tillögur um meiri tekjujöfnun“

Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, segir hugmyndir, sem fela í sér meiri tekjujöfnun í skattkerfinu áhugaverðar. Hann segir að upplýsingar um aukna skattbyrði hér á landi komi ekki á óvart.
29.08.2017 - 12:27

Kjararáðsúrskurður þvert á SALEK samkomulagið

Úrskurður kjararáðs um sérhækkun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnana ofan á almenna launahækkun gengur þvert á grundvöll SALEK samkomulagsins um launastefnu til ársloka 2018 segir Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambands Íslands.
14.07.2016 - 08:45

Ferðaþjónustan: „Við viljum vinna með ASÍ“

Ferðaþjónustan vill vinna með verkalýðshreyfingunni að því að uppræta brotastarfsemi ferðaþjónustufyrirtækja. Þetta segir Skapti Ólafsson, upplýsingafulltrúi SAF. Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, segir vandann innan greinarinnar...
26.02.2016 - 17:48