Björk

Björk sendir frá sér „The Gate“

Í dag kom út nýtt lag frá Björk sem ber titilinn „The Gate“. Þetta er fyrsta lagið á væntanlegri plötu frá söngkonunni. Björk hefur sagt að lagið sé „í grundvallaratriðum ástarsöngur,“ og platan fjalli um að „enduruppgötva ástina“.
15.09.2017 - 09:19

Tíu bestu fyrstu plötur íslenskra poppara

Rás 2 hefur nú skipað hóp álitsgjafa sem mun á næstunni setja saman topp tíu lista yfir ýmis tónlistartengd málefni. Fyrsta verkefnið var að velja besta frumburð, það er fyrstu breiðskífu, íslensks tónlistarmanns eða hljómsveitar.
12.09.2017 - 16:38

„The Gate er í grundvallaratriðum ástarsöngur“

Björk Guðmundsdóttir sendir frá sér nýtt lag þann 22. september. Lagið heitir The Gate og verður gefið út í mjög takmörkuðu upplagi á tólf tommu vínylplötu.
06.09.2017 - 11:34

Ný plata með Björk „mjög bráðlega“

Björk Guðmundsdóttir tilkynnti á samfélagsmiðlum í dag að von sé á nýrri plötu frá söngkonunni „mjög bráðlega“.
02.08.2017 - 17:54

Árið sem allir dóu...

Í fyrsta Rokklandi 2017 rifjum við upp eitthvað af því sem gerðist í Rokklandi 2016
07.01.2017 - 22:43

Með höfuðið inni í stærsta leiksviði heims

Björk Guðmundsdóttir hefur aldrei verið hrædd við að kanna nýjar lendur í list sinni, og hefur nú hafið innreið sína í veröld sýndarveruleikans. Á sýningunni Stafrænn heimur Bjarkar, sem opnuð var í Hörpu fyrr í mánuðinum, gefst gestum kostur á að...
24.11.2016 - 21:12

Ástin er svöðusár

Björk Guðmundsdóttir lagði allt í plötuna Vulnicura og útkoman er ekkert minna en rosaleg, segir Arnar Eggert Thoroddsen tónlistarrýnir. Vegna yfirstandandi Airwaves-viku, þar sem Björk kemur fram á tónleikum og heldur auk þess sýningu, er Vulnicura...

Tilraunapönkleikhús Bjarkar og hjartasár..

Björk er eini gestur Rokklands þessa vikuna. Hún ætlar að halda tvenna tónleika í Eldborg núna í byrjun nóvember á Iceland Airwaves en hún hefur ekki haldið tónleika á Íslandi síðan 2011.
22.10.2016 - 13:24

Björk - Vulnicura live og Lay Low á Airwaves

Í Konsert vikunnar eru tvær glæsilegar íslenskar tónlistarkonur í aðalhlutverki - Björk og Lay Low.
20.10.2016 - 09:38

Lestarsöngvar, vögguvísur og harmakvein

Iron Maiden kemur aðeins við sögu í Rokklandi dagsins, en sjötta platan þeirra, Somewhere in time er 30 ára um þessar mundir og sveitin ætlar að túra aðeins um Bretland og nokkur Evrópulönd næsta sumar.
02.10.2016 - 10:44

Alltaf skrefinu á undan

Sigríður Pétursdóttir fjallaði um sýninguna Björk Digital í Víðsjá.
20.09.2016 - 15:47

A.F.É.S. & Í.T.V. 2016

Í seinni hluta Rokkland heyrum við hvernig íslensku tónlistarverðlaunum var útdeilt á föstudaginn en í þeim fyrri erum við á ísafirði og förum svo í siglingu inn í Jökulfirði.

Skyggnst inn á umdeilda Bjarkar-sýningu

Yfirlitssýning á ferli Bjarkar Guðmundsdóttur í MoMA, samtímalistasafninu í New York, dregur fram hvernig listakonan hefur sífellt fært út kvíarnar í leit að einhverju nýju. Þetta segir Nicola Dibben, prófessor í tónlistarfræði og sérfræðingur í...
11.03.2015 - 14:54

Björk og Internetið árið 1994

Viltu fylgjast með eða vekja á þér athygli? Útvegaðu þér þá aðgang að „alþjóðlega tölvunetinu internet sem teygir arma sína víða um heim.“ Árið 1994 fjallaði dægurmálaþátturinn Dagsljós um stóraukna samskiptamöguleika á tölvuöld og skoðaði...
08.03.2015 - 12:42

MoMA gagnrýnt fyrir sýningu um Björk

Listagagnrýnendur eru ósáttir með hvernig MoMA-safninu tókst til með sýningu um íslensku söngkonuna Björk Guðmundsdóttur. Mikilvægum spurningum um hana sé ekki svarað og safnið gagnrýnt fyrir að ná ekki að uppfylla það sem Björk vildi að kæmist til...
07.03.2015 - 16:08