Bretland

Sex særðust í sýruárás í Lundúnum

Minnst sex særðust í árás sem gerð var í Stratford-hverfinu í austurhluta Lundúna í kvöld. Einn maður hefur verið handtekinn vegna árásarinnar, sem sögð er vera einhvers konar sýruárás. Tilkynning barst lögreglu um klukkan átta í kvöld, um að hópur...
23.09.2017 - 23:41

Átján ára ákærður fyrir sprengjuárás

Átján ára karlmaður, Ahmed Hassan að nafni, var í dag ákærður í Lundúnum fyrir sprengjuárás í jarðlest í borginni fyrir viku. Þrjátíu særðust í árásinni. Að sögn Lundúnalögreglunnar er ungi maðurinn ákærður fyrir morðtilraun og að hafa notað...
22.09.2017 - 13:36

Sjötti maðurinn handtekinn fyrir sprengjuárás

Lundúnalögreglan handtók í nótt sautján ára pilt í tengslum við rannsóknina á sprengjuárás í neðanjarðarlest í Lundúnum síðasta föstudag. Þar með hafa sex manns verið handteknir vegna árásarinnar, sem rannsökuð er sem hryðjuverk. Pilturinn var...
21.09.2017 - 03:53

Stórgræða á stríðinu í Jemen

Breskir vopnaframleiðendur hagnast gríðarlega á stríðsrekstri Sádi-Araba í Jemen. Lítið af þeim hagnaði skilar sér aftur á móti í formi skatta í sameiginlega sjóði bresku þjóðarinnar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu alþjóðlegu góðgerða- og...
20.09.2017 - 05:25

Annar handtekinn og fleiri leitað í Lundúnum

Ríflega tvítugur karlmaður var handtekinn í Hounslow í gærkvöldi í tengslum við sprengjuárás í neðanjarðarlestarstöðina í Parsons Green í Lundúnum á föstudag þar sem 30 særðust.
17.09.2017 - 07:48

Handtaka og húsleit vegna sprengjuárásar

18 ára gamall karlmaður var handtekinn vegna gruns um aðild að sprengingu í jarðlest við lestarstöðina í Parsons Green í Lundúnum í gærmorgun. Húsleit stendur yfir hjá lögreglu á heimili í Sunbury-On-Thames í Surrey, skammt vestur af Lundúnum....
16.09.2017 - 22:55

Rannsaka loftgæði við skóla í Lundúnum

Sadiq Khan, borgarstjóri í Lundúnum, hefur fyrirskipað mælingar á eiturlofti í 50 skólum í borginni. Þessi rannsókn er undanfari aðgerða til þess að draga úr loftmengun.
13.09.2017 - 16:28

Brexit: Víðtækar lagaheimildir vekja ugg

Breska þingið samþykkti í fyrrinótt svokölluð afnámslög, lög sem nema úr gildi lög frá 1972 um aðild Breta í Evrópusamvinnunni og öll lög sem hafa sprottið af þeirri aðild. Lögin eru nauðsynlegt skref á leið Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May...
13.09.2017 - 15:18

Góð staða á breskum vinnumarkaði

Atvinnuleysi í Bretlandi er 4,2 prósent um þessar mundir og hefur ekki verið minna í 42 ár. Í frétt frá hagstofunni í Lundúnum kemur fram að í lok júlí hafi fjórtán hundruð og sextíu þúsund verið skráðir atvinnulausir. Það eru 175 þúsundum færri en...
13.09.2017 - 11:14

Hermenn grunaðir um hryðjuverkastarfsemi

Breska lögreglan handtók í dag breska hermenn sem grunaðir eru um að skipulagningu hryðjuverka. Talið er að mennirnir séu í samtökunum National Action - samtökum nýnasista; sömu samtökum og maður var í sem myrti þingkonuna Jo Cox síðasta sumar....
05.09.2017 - 11:33

Fangar mótmæltu reykingabanni

Einn fangi í einkareknu fangelsi í Birmingham á Englandi þurfti aðhlynningu á sjúkrahúsi eftir mótmæli fanga í gær. Talsmaður fangelsisins sagði fangaverði hafa ráðið niðurlögum á atviki sem kom upp í fangelsinu. Hvorki fangar né starfsmenn hafi...
04.09.2017 - 03:16

Hætta að kynjaskipta barnafötum

Breska verslanakeðjan John Lewis er hætt að merkja barnaföt sín eftir kyni. Þannig eru öll ný föt sem framleidd eru í barnalínu verslanakeðjunnar ekki sett í deildir fyrir stráka eða stelpur, heldur verða þau merkt þannig að þau séu bæði fyrir...
04.09.2017 - 01:14

Lítill gangur í Brexit-viðræðum

Lítill árangur virðist hafa náðst í þriðju lotu samningaviðræðna Evrópusambandsins og Breta um útgöngu úr sambandinu. Aðalsamningamaður Breta vill meiri sveigjanleika af hálfu ESB. 
31.08.2017 - 22:35
Erlent · Bretland · Brexit · ESB

Mörgum spurningum ósvarað

Árla morguns þann 6. september 1997 barst daufur og látlaus klukknahljómur frá konungshöllinni í London þar sem fáni breska heimsveldisins var dreginn í hálfa stöng. Nokkrum andartökum síðar opnuðust hlið hallargarðsins, út gekk hljóðlát og...
31.08.2017 - 07:00

„Eitrað mistur“ lagðist yfir strönd í Sussex

Nær 150 manns leituðu sér aðhlynningar á héraðssjúkrahúsinu í Eastbourne í Sussex á Suður-Englandi eftir að eiturgufa lagðist yfir austurströnd héraðsins á sunnudag. Grunur leikur á að einhvers konar eiturefnaleki hafi valdið því að þétt mistur...
28.08.2017 - 03:51