Dýralíf

Endurvekja útdauða risaskjaldböku

Yfirvöld í þjóðgarðinum á Galapagos eyjum ætla að rækta tegund risaskjaldbaka sem talið er að hafi dáið út fyrir um 150 árum. Erfðarannsóknir sýna að skjaldbökutegundir sem voru uppgötvaðar síðastliðinn áratug deila svipuðu erfðamengi og þær sem á...
14.09.2017 - 01:17

Sjóliðar björguðu fílum úr lífsháska

Tveir ungir fílar sem skolaði á haf út geta þakkað athugulum sjóliðum frá Sri Lanka lífsbjörgina. Það dugðu engin vettlingatök til að koma þeim á land, kafarar, reipi og floti smáskipa sjóhersins varð að vinna saman við að koma þeim nærri...
23.07.2017 - 23:09

Fyrsta afkvæmi pokadýrategundar í fimm ár

Ástralskir dýraverndunarsérfræðingar eru í skýjunum vegna fæðingar vambaunga í landinu. Unginn er af tegund norðlenskra loðtrýnis-vamba, en aðeins eru um 250 þeirra í villtri náttúrunni. Unginn kom úr poka móður sinnar á náttúruverndarsvæði í...
19.07.2017 - 06:38

Sjötta skeið fjöldaútrýmingar langt komið

Jörðin er langt komin á sjötta skeiði fjöldaútrýmingar villtra dýra og eru fleiri dýrategundir í hættu en áður var talið. Offjölgun og ofneysla manna er helsti sökudólgurinn samkvæmt nýútkominni rannsókn, og afleiðingarnar eru ógn við menningu...
11.07.2017 - 04:06

Erfitt að segja hvort tilfellum fari fjölgandi

„Þetta leit mjög illa út á tímabili því þeir stímdu beint á varnargarðinn og á land. Það er engin spurning að þessar björgunaraðgerðir björguðu þeim. Bæði björgunarsveitir og fólk í flæðarmálinu sem sneri þeim við og aftur á flot,“ segir Róbert...
10.07.2017 - 13:14

Skutu kengúru og klæddu hana í hlébarðasjal

Ástralir eru æfareiðir út í dýraníðinga sem skutu kengúru til bana, bundu hana fasta í stól með vínflösku í hönd, klæddu hana í sjal með hlébarðamynstri og stilltu henni upp við þjóðveg í úthverfi borgarinnar Melbourne. „Þetta er viðurstyggileg og...
28.06.2017 - 03:02

Yellowstone-grábirnir úr útrýmingarhættu

Grábirnir sem halda til í Yellowstone þjóðgarðinum í Bandaríkjunum eru ekki lengur á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Frá þessu greindu bandarísk stjórnvöld í gær. Dýraverndurnarhópar gagnrýna ákvörðunina og segja hana of snemmbæra.
23.06.2017 - 03:48

Ný tegund froska uppgötvuð á Indlandi

Indverskur vísindamaður uppgötvaði nýja tegund froska í Western Ghats fylki Indlands á dögunum. Landsvæðið er þekkt fyrir fjölbreytt lífríki og hefur vísindamaðurinn verið í könnunarleiðangri þar í um fimm ár, að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC....
21.06.2017 - 05:31

Hundamítill greindist á höfuðborgarsvæðinu

Nýtt tilfelli af brúna hundamítlinum hefur greinst á hundi á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Brúni hundamítillinn hefur aðeins greinst sex sinnum hér á landi, síðast í janúar og ekki greinst hér á landi frá...
15.06.2017 - 14:42

Hreindýrin alltaf verið öræfabörn á Íslandi

Þegar hreindýr voru flutt til Íslands í lok 18. aldar höfðu menn gefist upp á óblíðum náttúruöflum landsins og vildu prófa að flytja til landsins dýr sem væru nógu harðger fyrir íslenskt veðurfar. Þetta segir Unnur Birna Karlsdóttir...
04.04.2017 - 13:40

Myndskeið: Tígrar í útrýmingarhættu fjölga sér

Ljósmynd sem náðist í þjóðgarði í Taílandi vekur von um að tígrisdýrategund í útrýmingarhættu sé að fjölga sér. Tveir indókínverskir tígrishvolpar náðust á mynd í þjóðgarði í austurhluta Taílands, og fékkst þar staðfesting á því að stofninn sé að...
29.03.2017 - 06:13

Fjórfættir og fleygir vorboðar komu í morgun

Tveir litlir vorboðar létu sjá sig á landinu í dag, annar fleygur en hinn fjórfættur. Bóndinn á Fagraneskoti er að taka á móti lömbum í fyrsta sinn svo snemma að vori. Lóan er komin og fyrstu lömbin eru fædd.
27.03.2017 - 20:00

Selastofninn aldrei mælst minni

Landselum hefur, á síðustu sex árum, fækkað um nærri þriðjung hér við land og stofninn hefur aldrei talið færri dýr. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Einn skýrsluhöfunda segir ástæðu til að fylgjast betur með stofninum.
17.03.2017 - 15:57

Björguðu lífi fimm flækingskettlinga

Starfsmenn Gámaþjónustu Norðurlands björguðu lífi fimm kettlinga sem flækingslæða gaut á athafnasvæði fyrirtækisins. Kettirnir eru nú í góðu yfirlæti hjá kattavini á Akureyri.
27.01.2017 - 09:06

Útburður á hvolpum kærður til lögreglu

Matvælastofnun hefur kært til lögreglu mál sem varðar þrjá hvolpa sem skildir voru eftir undir kyrrstæðum bíl á Kjalarnesi nærri þjóðveginum um miðjan desember. Einn þeirra hafði orðið fyrir bíl en hinir tveir voru á lífi en töluvert vannærðir,...
19.01.2017 - 11:37