Edda Björgvinsdóttir

Gamanleikarar eru flakandi sár

„Þetta var eins og að fá allar jólagjafir heimsins á einu bretti, þetta var svo mikil gjöf,“ segir Edda Björgvinsdóttir leikkona um hlutverk sitt í kvikmyndinni Undir trénu, sem frumsýnd var í síðustu viku.
12.09.2017 - 14:55

„Ég er orðin óforbetranleg grenjuskjóða“

Edda Björgvinsdóttir hefur hlotið frábæra dóma fyrir leik sinn í kvikmyndinni Undir trénu sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir viku og er nú komin í kvikmyndahús hér á landi. Edda hefur kitlað hláturtaugar landans í áratugi og...

Edda Björgvins grét af gleði yfir góðum dómi

Leikkonan Edda Björgvinsdóttir grét af gleði eftir að hafa fengið frábæra dóma í erlendum miðlum fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Undir trénu. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag.
31.08.2017 - 18:22