Evrópusambandið

Brexit: Víðtækar lagaheimildir vekja ugg

Breska þingið samþykkti í fyrrinótt svokölluð afnámslög, lög sem nema úr gildi lög frá 1972 um aðild Breta í Evrópusamvinnunni og öll lög sem hafa sprottið af þeirri aðild. Lögin eru nauðsynlegt skref á leið Breta úr Evrópusambandinu. Theresa May...
13.09.2017 - 15:18

Vill rannsaka fjárfestingar Kínverja í Evrópu

Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ætlar að leita heimildar fyrir framkvæmdastjórnina til þess að rannsaka yfirtöku erlendra stórvelda á hernaðarlega mikilvægum sviðum í Evrópu. Með þessu beinir Juncker spjótum sínum...
13.09.2017 - 09:27

ESB-útgöngulöggjöf samþykkt á breska þinginu

Neðri deild breska þingsins samþykkti á mánudagskvöld umdeilda löggjöf í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, eftir heitar, átta klukkustunda langar umræður. Lagabálkurinn, sem gengur undir heitinu „EU-withdrawal bill“ eða ESB-...
12.09.2017 - 03:14

Frjálst flæði fólks innan Schengen í nóvember

Aukið landamæraeftirlit á landamærum innan Schengen-svæðisins verður að líkindum aflagt eftir tvo mánuði. Aðstæður séu einfaldlega með þeim hætti að engin rök hnígi að því að samþykkja framlengingu þar á, sagði framkvæmdastjóri innflytjendamála hjá...
07.09.2017 - 07:08

Ungverjar hundsa úrskurð Evrópudómstólsins

Ríkisstjórn Ungverjalands hyggst ekki hlíta úrskurði Evrópudómstólsins um að þeir verði að taka við sínum hluta af þeim 120.000 flóttamönnum, sem Evrópusambandið samþykkti árið 2015 að deila skyldi niður á öll aðildarríki sambandsins eftir ákveðnum...
07.09.2017 - 06:36

Trúði aldrei að Tyrkir gengu í Evrópusambandið

Angela Merkel Þýskalandskanslari vill að Evrópusambandið slíti aðildarviðræðum við Tyrki. Þetta segir hún á tímum vaxandi spennu milli Þýskalands og Tyrklands. Recep Tayyip Erdrogan, forseti Tyrklands, hvatti Tyrki sem búsettir eru í Þýskalandi...
03.09.2017 - 21:56

Umdeildur hornsteinn hæliskerfisins

Kerfið virkar ekki og sú staðreynd að Evrópuríki beita Dyflinnarreglugerðinni með ólíkum hætti og brjóta gegn henni bætir ekki úr skák. Þetta er niðurstaða meistararitgerðar Guðrúnar Elsu Tryggvadóttur, í lögfræði við HR. Dyflinnarreglugerðin er...

Bretar vilja frjálst flæði um írsku landamærin

Breska ríkisstjórnin vill tryggja áfram frjálst flæði fólks og varnings yfir landamærin á Írlandi, eftir úrsögnina úr ESB. Írar taka vel í þessar hugmyndir, en Evrópusambandið segir ótímabært að ræða þetta. Þetta er nýjasta útspil breskra yfirvalda...
16.08.2017 - 22:57

Horfur á Brexit-umhleypingum

Það hefur ekki verið neinn sumarbragur á pólitísku fréttunum í Bretlandi og umræður um úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa ekki stoppað í allt sumar. Það er enn sumar og sól, alla vega suma daga en nú er pólitísku sumarfríunum að ljúka. Í dag...
15.08.2017 - 19:36

Boða fund vegna eitraðra hollenskra eggja

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að kalla saman neyðarfund ráðherra nokkurra aðildarríkja til þess að ræða stöðuna sem upp er komin vegna hollenskra eggja sem menguð eru af skordýraeitri. Þau hafa verið seld til að minnsta kosti átta...
11.08.2017 - 09:30

Stofnanir ESB í Bretlandi eftirsóttar

Borgaryfirvöld í nítján borgum í Evrópu hafa óskað eftir því að fá til sín Lyfjastofnun Evrópusambandsins, EMA, þegar Bretland gengur úr sambandinu. Þá hafa átta borgir óskað eftir því að fá að hýsa Bankasýslu Evrópu, EBA. Báðar hafa þessar evrópsku...
01.08.2017 - 10:27

Stórátak gegn sígarettusmygli í Evrópu

Þrjátíu og tveir eru í haldi og hald hefur verið lagt á 140 milljónir sígaretta í sameiginlegu átaki nokkurra Evrópuríkja gegn sígarettusmygli. Yfirumsjón með aðgerðunum hefur Efnahagsbrotaskrifstofa Evrópusambandsins. Að sögn Giovannis Kesslers,...
31.07.2017 - 09:44

Skotar hafa áhyggjur af Skotanum eftir Brexit

Skotar hafa af því nokkrar áhyggjur að stjórnvöld í Lundúnum láti skoska hagsmuni mæta afgangi í viðræðunum um brotthvarf Breta úr Evrópusambandinu. Framtíð þjóðardrykkjarins, hins skoska viskís, veldur þeim sérstökum áhyggjum. Keith Brown er...
31.07.2017 - 07:15

Ryksugur sem safna persónuupplýsingum

Þann 28. maí 2018 tekur ný reglugerð gildi í aðildarríkjum ESB og EES, sem snýr að meðferð persónuupplýsinga á netinu. Gerð er krafa um að ríkin innleiði efni hennar í landslög. Er reglugerðin einskonar uppfærð útgáfa af meginreglum tilskipunar frá...

Telja lög um dómstóla brjóta gegn Evrópulögum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur að ný lög sem pólsk stjórnvöld hafa sett um dómstóla þar í landi brjóti gegn Evrópulöggjöfinni. Pólskum yfirvöldum var í dag sent formlegt erindi vegna málsins sem þau hafa nú einn mánuð til að bregðast við.
29.07.2017 - 11:27