Fjárlagafrumvarp

62 km styttra fyrir 8000 krónur

Vegalengd sem dísilbíll getur ekið fyrir átta þúsund krónur styttist um rúma sextíu kílómetra eftir áramót þegar álögur á eldsneyti hafa hækkað. Núna er hægt að aka bílum frá Reykjavík til Raufarhafnar en eftir áramótin styttist það og ekki verður...
14.09.2017 - 22:25

Ekki tekið á grotnandi innviðum skólanna

Engan veginn er tekið á því í fjárlagafrumvarpinu að innviðir framhaldsskóla eru að grotna í framhaldskólunum, segir formaður Félags framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum spyr hvenær ef ekki í miðju góðæri sé besti...
14.09.2017 - 14:08

„Fjárlagafrumvarpið mikil vonbrigði“

Fjárlagafrumvarpið er mikil vonbrigði fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir forstjóri stofnunarinnar. Stjórnvöld standi þannig ekki við yfirlýsingar um að efla heilsugæsluna. 
Mynd með færslu

Fyrsta umræða um fjárlagafrumvarpið

Fjármálaráðherra segir meginverkefni ríkisstjórnarinnar að varðveita góðan árangur í efnahagsmálum og stuðla að jafnvægi í ríkisrekstri. Þingmaður Vinstri grænna segir stjórnvöld með fjárlagafrumvarpinu viðhalda fátækt aldraðra og öryrkja.
14.09.2017 - 12:24

100 milljónir til undirbúnings á þyrlukaupum

Gert er ráð fyrir að 100 milljónir króna fari til undirbúnings á endurnýjun þyrluflota Landhelgisgæslunnar í fjárlagafrumvarpi næsta árs.
14.09.2017 - 07:10

88,7 milljónir í að efla sendiráðið í Peking

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu, sem kynnt var í gær, er gert ráð fyrir að fjárheimild til utanríkisþjónustunnar verði aukin um 88,7 milljónir til að efla sendiráð Íslands í Peking, höfuðborg Kína.
13.09.2017 - 17:01

17,5 milljónir í öryggismál Stjórnarráðsins

Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu, sem dreift var í gær, gerir forsætisráðuneytið ráð fyrir að verja 17,5 milljónum til að styrkja öryggismál í Stjórnarráðinu. Þetta er gert í samræmi við tillögur frá embætti ríkislögreglustjóra. Þá vill ráðuneytið...
13.09.2017 - 14:46

39 milljón í sjúkrahús og 81 til framhaldskóla

Fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar segir að raunverulegt viðbótarframlag til framhaldsskólana á árinu nemi samtals 81 milljón króna í fjárlagafrumvarpinu og til allra sjúkrahúsa landsins fari samtals 39 milljónir króna...
13.09.2017 - 12:26

270 milljónir í aukna atvinnuþátttöku

Lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar að tæpum 270 milljónum króna verði varið í að styðja við atvinnuþátttöku þeirra sem standa höllum fæti á vinnumarkaði.
12.09.2017 - 23:09

SA og ASÍ um fjárlagafrumvarpið

Bætur úr atvinnutryggingakerfinu verða í sögulegu lágmarki í hlutfalli við lægstu laun nái nýtt fjárlagafrumvarp fram að ganga. Verkefni í þágu velferðar eru vanfjármögnunð. Þetta segir hagfræðingur ASÍ. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir...
12.09.2017 - 22:29

Tekjulægra fólk muni meira um 20 þúsund krónur

„Það munar auðvitað mjög miklu fyrir einstakling sem er ekki með nema 280 þúsund krónur á mánuði að fá 20 þúsund krónur í viðbót,“ sagði Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra í Kastljósi í kvöld aðspurður um hækkun á lífeyri til fólks sem býr eitt...
12.09.2017 - 21:08

Logi: Þeir sem minna mega sín sitja eftir

Þeir sem minna mega sín sitja eftir í fjárlagafrumvarpinu, segir formaður Samfylkingarinnar. Nýta hefði átt tækifærið í meiri uppbyggingu, segir formaður Framsóknar. Fjárlagafrumvarpið er nýkomið úr prentun og því hefur stjórnarandstöðunni eins og...
12.09.2017 - 19:17

Afgangurinn í takt við fjármálaáætlun

Markmið í fjárlagafrumvarpi um 44 milljarða króna afgang á rekstri ríkissjóðs á næsta ári er í samræmi við fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar sem samþykkt var í júní. Samkvæmt henni á að reka ríkissjóð með afgangi sem nemur minnst 1,5 prósentum af...
12.09.2017 - 12:17

Veruleg aukning vegna útlendingamála

Fjárheimildir til útlendingamála rúmlega tvöfaldast milli ára samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs sem birt var í morgun. Þær hækka úr 1,8 milljörðum í 3,7 milljarða. Við gerð síðustu fjárlaga var gengið út frá því að útgjöld vegna útlendingamála...
12.09.2017 - 12:09

Afgangur nýttur til að greiða skuldir

Fjármálaráðherra segir merkilegast í fjárlagafrumvarpinu sem hann kynnti í morgun að í því er afgangur sem nýttur verður til að greiða niður skuldir og í þágu velferðarmála. Virðisaukaskattur verður ekki hækkaður á ferðaþjónustuna fyrr en 1. janúar...
12.09.2017 - 11:57