Flóttamenn

Yfir 20 flóttamenn drukknuðu á Svartahafi

Minnst 21 manneskja drukknaði þegar fiskibátur fullur af flótta- og förufólki sökk á Svartahafi í gær, skammt undan ströndum Tyrklands. Óttast er að fleiri hafi farist. Tyrkneska strandgæslan upplýsir þetta. Fjörutíu manns sem voru um borð var...
23.09.2017 - 02:49

Vill griðasvæði fyrir Róhingja undir vernd SÞ

Forsætisráðherra Bangladess fór þess á leit í kvöld, að Sameinuðu þjóðirnar komi upp sérstökum griðasvæðum í Rakhinehéraði í Mjanmar, þar sem Róhingjar geti átt öruggt skjól. Um 420.000 Róhingjar hafa flúið frá Rakhine til Bangladess á síðustu vikum...
22.09.2017 - 01:56

Níu starfsmenn Rauða krossins dóu í bílslysi

Minnst níu létu lífið þegar bílstjóri vöruflutningabíls á vegum Rauða krossins missti stjórn á bílnum nærri landamærabænum Cox's Bazaar í Bangladess í morgun. Bíllinn var að flytja hvort tveggja hjálpargögn og hjálparlið í flóttamannabúðir...
21.09.2017 - 05:24

Málsmeðferðartími undir markmiðum stjórnvalda

Fjöldi mála sem berast Kærunefnd útlendingamála helst í hendur við fjölgun umsókna um alþjóðlega vernd hér á landi. Á þessu ári hefur nefndin fengið 393 mál til afgreiðslu. Á sama tíma í fyrra var fjöldinn 284 og árið 2015 barst 71 mál fyrstu átta...
19.09.2017 - 15:40

Ný flóttaleið að opnast til Evrópu

Yfirvöld í Rúmeníu björguðu í nótt 150 flóttamönnum af báti á Svartahafi. Flestir voru þeir frá Írak, þar af um 50 konur og álíka fjöldi barna. Þetta er fimmta skipti sem Rúmenar bjarga bátaflóttamönnum úr háska á Svartahafi frá því í ágúst.
13.09.2017 - 10:11

Allir á hlaupum að leita lausnar

Nichole Leigh Mosty vonast enn til að farsæl lausn finnist á máli stúlknanna Haniye og Mary. En styður hún tillögu um að þeim verði veittur ríkisborgararéttur ásamt fjölskyldum þeirra? „Ef ég finn ekki aðra leið.“ Nichole segir erfitt að taka tvö...
12.09.2017 - 11:36

77% barna á flótta yfir Miðjarðarhaf misþyrmt

Ríflega þremur af hverjum fjórum börnum og ungmennum sem freista þess að komast til Evrópu yfir Miðjarðarhafið er misþyrmt á leiðinni. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og Alþjóða fólksflutningastofnunin upplýsa þetta í skýrslu um málefni barna á flótta...

290.000 Rohingjar á flótta

Um það bil 290.000 róhingja-múslímar hafa flúið til Bangladess frá Rakhine-héraði í Mjanmar síðan blóðug átök uppreisnarmanna og stjórnahersins brutust þar út 25. ágúst síðastliðinn. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna upplýsir þetta. Í Bangladess...
09.09.2017 - 07:45

Auka stuðning við flóttafólk umtalsvert

Útgjöld vegna móttöku flóttamanna og hælisleitenda á Íslandi aukast um hundruð milljóna á næsta ári. Peningunum verður varið í íslenskukennslu, aðstoð við húsnæðisleit og fleira en ætlunin er að tryggja sem árangursríkasta aðlögun fólksins að...
08.09.2017 - 07:40

Ungverjar hundsa úrskurð Evrópudómstólsins

Ríkisstjórn Ungverjalands hyggst ekki hlíta úrskurði Evrópudómstólsins um að þeir verði að taka við sínum hluta af þeim 120.000 flóttamönnum, sem Evrópusambandið samþykkti árið 2015 að deila skyldi niður á öll aðildarríki sambandsins eftir ákveðnum...
07.09.2017 - 06:36

Kröfum Ungverja og Slóvaka hafnað

Evrópudómstóllinn í Lúxemborg hefur kröfum Slóvakíu og Ungverjalands  sem vildu fá hnekkt ákvörðun um að setningu kvóta á dreifingu flóttamanna og hælisleitenda milli aðildarríkja Evrópusambandsins.
06.09.2017 - 11:41

Guterres eykur þrýsting á stjórnina í Mjanmar

Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir þjóðernishreinsanir vofa yfir í Mjanmar og leggur hart að stjórnvöldum í Rangoon að stöðva þegar í stað allt ofbeldi gagnvart Rohingja-múslímum í Rakhine-héraði. Um 125.000 Rohingja-...
06.09.2017 - 05:37

37.000 flóttamenn á einum sólarhring

Um 37.000 hafa flúið fá Mjanmar til Bangladess síðasta sólarhring, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Alls hafa nær 125.000 flóttamenn, flestir Rohingjar, leitað skjóls í Bangladess síðustu vikur.
05.09.2017 - 07:50

Flóttamannastofnun SÞ minnist Alan Kurdi

Síðan lík hins þriggja ára gamla Alans Kurdis skolaði á land í Tyrklandi árið 2015 hafa 8.500 til viðbótar drukknað á Miðjarðarhafinu við að reyna að flýja átök og neyðarástand í heimalandi sínu. 
02.09.2017 - 04:51

55 flóttamönnum boðið hingað til lands 2018

Ríkisstjórnin samþykkti í dag að bjóða allt að 55 flóttamönnum hingað til lands á næsta ári. Stefnt er að því að innan fárra ára verði tekið við 100 flóttamönnum á ári.
30.08.2017 - 21:50