Grikkland

Alvarleg olíumengun skammt frá Aþenu

Gríska strandsgæslan reynir að takmarka útbreiðslu olíumengunar í sjónum nálægt Aþenu eftir að olíuflutningaskip, með 2500 tonn af olíu, sökk við eyjuna Salamis. Olíubrák teygir sig um gjörvallan flóann suðaustan við eyna og hefur borist upp á...
12.09.2017 - 13:16

AGS og evruríki henda líflínu til Grikkja

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykkti seint í dag nýja lánaáætlun til Grikkja sem hljóðar upp á 1,8 milljarð bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 190 milljarða króna. Grikkir fá þó peninginn ekki í hendurnar strax, heldur greindi AGS frá því að lánið...
21.07.2017 - 01:30

Mannskæður jarðskjálfti á Eyjahafi

Tveir ferðamenn létust á grísku eyjunni Kos eftir jarðskjálfta af stærðinni 6,7 sem átti upptök sín þar nærri. Að sögn yfirvalda var annar þeirra sænskur en hinn tyrkneskur. Skjálftamiðjan var í hafinu, rúmum tíu kílómetrum suður af tyrkneska...
21.07.2017 - 00:39

Hitabylgja skollin á í Grikklandi og víðar

Hitabylgja er brostin á í Grikklandi. Veðurfræðingar vara við því að hitinn fari í 44 til 45 stig þegar verst lætur. Í höfuðborginni Aþenu er útlit fyrir 43 stiga hita. Jafnvel á eyjum á Eyjahafi þar sem hitinn er alla jafna minni en á meginlandinu...
30.06.2017 - 15:09

Nektin könnuð í Aþenu

Þrjár íslenskar myndlistarkonur hafa síðustu daga og vikur unnið naktar að myndlist sinni í Aþenu í Grikklandi í steikjandi hita. Þetta eru þær Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Rakel McMahon og Eva Ísleifsdóttir sem kanna tengsl nektar,...

Grikkir fá lán og ádrátt um afskriftir

Samningar tókust í gærkvöld milli evruríkjanna og Grikkja um lán upp á hundruð milljarða króna auk þess sem ádráttur var gefinn um mögulegar afskriftir eldri lána að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn mun fjármagna hluta nýja...
16.06.2017 - 04:05

Lúkas Papademos særðist í sprengingu

Lúkas Papademos, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, og bílstjóri hans særðust á fótum þegar sprenging varð í bíl hans í Aþenu í dag. Ekki er vitað með vissu hvað olli henni, en hugsanlegt er talið að sprengju hafi verið komið fyrir í bílnum,...
25.05.2017 - 16:41

Grikkir skera enn niður í velferðarkerfinu

Gríska þingið samþykkti í kvöld enn frekari aðhaldsaðgerðir í ríkisfjármálum til að uppfylla skilyrði lánardrottna gríska ríkisins fyrir framlengingu lána og niðurfellingu hluta þeirra. Til að mæta kröfum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og...
19.05.2017 - 01:27

Tveir létust í lestarslysi í Grikklandi

Tveir létust og sjö slösuðust alvarlega þegar lest á leið frá Aþenu fór út af sporinu og ók inn í hús um 40 kílómetra frá borginni Þessalóniku í Norður- Grikklandi síðdegis í dag. Lestarstjórinn mun vera í bráðri lífshættu. Ungur maður sem bjó í...
13.05.2017 - 23:28

Grikkir ná samningum við lánveitendur

Grikkir geta loks hafið samningaviðræður um afléttingu ríkisskulda eftir að stjórnvöld sömdu við lánadrottna til bráðabirgða. Euclid Tsakalotos, fjármálaráðherra Grikklands, greindi frá þessu í morgun. Hann sagði samningaaðila hafa náð samkomulagi...
02.05.2017 - 06:38

Bjargað frá smyglurum á Krít

Lögregla bjargaði 112 manns úr klóm smyglara á grísku eyjunni Krít í gær. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá þessu. Deild bresku lögreglunnar sem sér um skipulagða glæpastarfsemi, NCA, segir 18 karlmenn á aldrinum 18 til 23 ára hafa verið...
05.03.2017 - 00:35

Tyrkneskir hermenn leita hælis í Grikklandi

Tveir tyrkneskir hermenn, sem eftirlýstir eru fyrir meinta aðild að valdaránstilrauninni í Tyrklandi í júlí í fyrra, sóttu um hæli í Grikklandi í vikunni, á þeim forsendum að líf þeirra væri í hættu, sneru þeir aftur til Tyrklands. Þetta er haft...
24.02.2017 - 03:35

Stór hluti Þessalóniku rýmdur vegna sprengju

Að minnsta kosti 70.000 íbúar grísku borgarinnar Þessalóniku þurfa að yfirgefa heimili vegna sprengju frá síðari heimsstyrjöld. Sprengjan er um 250 kíló á þyngd og fannst undir bensínstöð í borginni, þegar unnið var stækkun eldsneytistanka undir...
11.02.2017 - 18:49

Bannar að framselja tyrkneska hermenn

Hæstiréttur Grikklands bannaði í dag framsal átta yfirmanna í tyrkneska hernum sem leituðu hælis í Grikklandi eftir misheppnað valdarán hersins í Tyrklandi í fyrrasumar. Ríkisstjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur krafist þess að mennirnir verði...

Fresta lánveitingu til Grikkja

Fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu á fundi sínum í dag að fresta því að lána Grikkjum 86 milljarða evra, sem til stóð að reiða fram í desember. Þetta er gert þar sem ríkisstjórn Alexis Tsipras forsætisráðherra ákvað að hækka greiðslur til...
14.12.2016 - 15:38