heilbrigðismál

Er orðin súrkálsfíkill

Dagný Hermannsdóttir segist hafa fallið fyrir súrkálinu fyrir tveimur árum síðan og nú borði hún sýrt grænmeti nánast með öllu. Hún gerir allskonar tilraunir með hráefni og er nú farin að kenna fólki að sýra grænmeti á geysivinsælum námskeiðum.
18.09.2017 - 15:18

„Fjárlagafrumvarpið mikil vonbrigði“

Fjárlagafrumvarpið er mikil vonbrigði fyrir Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir forstjóri stofnunarinnar. Stjórnvöld standi þannig ekki við yfirlýsingar um að efla heilsugæsluna. 

Ekki nóg til heilsugæslu og sjúkrahúsa

Lítil auking er á framlögum til sérhæfðar sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum næsta árs, að mati Henný Hinz, deildarstjóra hagdeildar Alþýðusambands Íslands. Aftur á móti er auking á framlögum til sérfræðilækna. Rætt var við Henný á Morgunvaktinni á Rás 1...
14.09.2017 - 09:40

Styrkja á úrræði í geðheilbrigðismálum

Styrkja þarf fjölbreytt úrræði í geðheilbrigðismálum sagði Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Hann sagðist leggja ríka áherslu á geðheilbrigðismál. Styrkja ætti fjölbreytt úrræði, meðal annars með styrkingu...
13.09.2017 - 21:43

Ekki hægt að biðja fólk að bíða eftir réttlæti

„Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra. Hún sagði núverandi ríkisstjórn gera ráð fyrir að öryrkjar og aldraðir...
13.09.2017 - 20:11

Hafa þungar áhyggjur af sjúkraflutningum

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu innkaupa á sjúkrabílum í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu.
13.09.2017 - 12:30

39 milljón í sjúkrahús og 81 til framhaldskóla

Fyrrverandi fjármálaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar segir að raunverulegt viðbótarframlag til framhaldsskólana á árinu nemi samtals 81 milljón króna í fjárlagafrumvarpinu og til allra sjúkrahúsa landsins fari samtals 39 milljónir króna...
13.09.2017 - 12:26

Eðlilegt að enginn sjúkrabíll sé á Ólafsfirði

Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands segir eðlilegt að enginn sjúkrabíll sé lengur á Ólafsfirði. Verið er að koma saman viðbragðsteymi einstaklinga sem bregst við í neyðartilvikum þar til bíll kemur á staðinn frá Siglufirði eða Dalvík....
13.09.2017 - 11:10

Vill efla geðheilbrigðismál á landsbyggðinni

Heilbrigðisráðherra segir að það þurfi að leggja meiri áherslu á landsbyggðina í geðheilbrigðismálum. Hann vill virkja heilbrigðisstofnanir enn frekar en jafnframt auka við úrræði með því að brjóta niður veggi milli heilbrigðisstofnana og samfélags.
12.09.2017 - 16:49

Búa sig undir verstu flensutíð hingað til

Breska heilbrigðisþjónustan NHS óttast að næsti inflúensufaraldur sem mun ríða yfir í vetur verði sá versti í sögu þess. Simon Stevens, stjórnandi NHS, segir að á Bretlandseyjum sé fylgst grannt með gangi mála í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en þar er...
12.09.2017 - 16:17

Vestfirðir: Engir geðlæknar en brýn þörf

Það verður að bregðast við ástandinu segir sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá Ísafjarðarbæ en enginn geðlæknisþjónusta er fyrir vestan en hún segir ríkja neyðarástand í geðheilbriðisþjónustu. Hún segist daglega finna fyrir brýnni þörf fyrir þjónustunni...
12.09.2017 - 14:01

Hægt að fyrirbyggja sjálfsvíg á margan hátt

Norskur sérfræðingur í sjálfsvígsvörnum segir margt hægt að gera til að koma í veg fyrir sjálfsvíg. Hann segir samfélagið allt geta lagt sitt af mörkum í því skyni. Gott heilbrigðiskerfi sé í báðum löndum, en hægt sé að gera betur í þessum efnum.
11.09.2017 - 22:15

Skýrsla um plastbarkamál tefst vegna veikinda

Nefnd sem sett var á laggirnar til þess að rannsaka hið svokallaða plastbarkamál ætlar að skila af sér skýrslu í lok október eða byrjun nóvember. Þetta segir Páll Hreinsson, formaður nefndarinnar, í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu....
11.09.2017 - 15:31

Sjúkrabílslaust í Vík – önnur bilunin í sumar

Eini sjúkrabíllinn í Vík í Mýrdal er bilaður á Sólheimasandi. Þetta kemur fram í myndbandi sem sjúkraflutningamaðurinn Henný Hrund Jóhannsdóttir setti á Facebook-síðu sína nú um hádegisbil. Þar segir hún að bíllinn hafi áður bilað í sumar og skorar...
11.09.2017 - 13:43

Krefjast úrbóta í geðheilbrigðismálum

Biðlisti er eftir þjónustu Geðheilsustöðvar Breiðholts. Yfirlæknir á stöðinni segir að fjölga þyrfti starfsfólki um þrjátíu prósent til að ná að sinna öllum beiðnum. Þá sé mikilvægt að komið verði upp fleiri geðheilsustöðvum sem aðstoði þann hóp...
10.09.2017 - 19:29