Ítalía

Létust þegar þau féllu í gíg

Þrír ferðamenn, hjón og ellefu ára sonur þeirra, fórust þegar þau féllu í gíg á eldfjallinu Solfatara di Pozzuoli vestan við Napolí á Suður-Ítalíu gær. Slysið varð þegar sonurinn missti meðvitund eftir að hafa farið inn á bannsvæði í gígnum. Þegar...
13.09.2017 - 10:32

Sjö dóu í óveðri og flóðum á Ítalíu

Minnst sjö létu lífið í miklu óveðri og flóðum á Norður-Ítalíu um helgina og eins manns er enn saknað. Borgin Livorno í Toskana varð verst úti í óveðrinu aðfaranótt sunnudags. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að fimm manneskjur úr sömu fjölskyldu...
10.09.2017 - 23:01

Átök lögreglu og mótmælenda í Róm

Lögreglan í Róm á Ítalíu beitti kylfum og sprautaði vatni á flóttafólk sem mótmælt hefur á torgi þar í borg síðan á laugardag. Fólkið mótmælti útburði úr byggingu þar sem það hafði hafst við í fimm ár. Tveir voru handteknir.
24.08.2017 - 15:30

Þrjú lík fundust í hlíðum Mont Blanc

Lík þriggja fjallgöngumanna, sem talið er að hafi dáið fyrir ríflega tuttugu árum, fundust nýverið Ítalíumegin í hlíðum Mont Blanc, hæsta fjalls Vestur-Evrópu. Franskur fjallgöngumaður gekk fram á líkin, tók af þeim myndir og hafði samband við...
24.08.2017 - 05:15

Kona lést í jarðskjálfta á Ítalíu

Kona lést og eins er saknað eftir að jarðskjálfti af stærðinni fjórir reið yfir ítölsku eyjuna Ischia í dag. Björgunaraðgerðir eru í fullum gangi og hefur þegar tekist að bjarga nokkrum undan rústunum. 
22.08.2017 - 03:29

Slökkviliðsmenn grunaðir um íkveikju

Fimmtán slökkviliðsmenn hafa verið handteknir á Sikiley grunaðir um íkveikju. Með því hugðust þeir verða sér úti um aukagreiðslur fyrir að slökkva eldana, um það bil tíu evrur á tímann. Allir eru slökkviliðsmennirnir frá héraðinu Ragusa á eyjunni....
07.08.2017 - 08:52

Hitabylgja yfirvofandi á Ítalíu

Veðurfræðingar á Ítalíu vara við hitabylgju víða um landið síðar í þessari viku. Útlit er fyrir að verst verði ástandið á Sardiníu. Þar er talið að hitinn nái 42 til 43 gráðum. Víða annars staðar er spáð 38 til 40 gráðu hita frá miðvikudegi og að...
31.07.2017 - 09:31
Erlent · Evrópa · Ítalía · Veður

700 ferðamönnum bjargað frá gróðureldum

Um 700 ferðamönnum var í gær forðað sjóleiðis frá gróðureldum á Sikiley. Mikil hitabylgja með tilheyrandi þurrkum plagar nú Suður-Ítalíu og þar loga víða skógar- og gróðureldar sem illa gengur að hemja. Þegar eldar tóku að ógna strandbænum Calampiso...
13.07.2017 - 03:11

Skógareldar brenna á Suður-Ítalíu

Á sjöunda hundrað slökkviliðsmenn og starfsmenn ítölsku almannavarnanna berjast við kjarr- og skógarelda sem brenna á að minnsta kosti hundrað stöðum í Capaniahéraði á Suður-Ítalíu. Eldar loga meðal annars í hlíðum eldfjallsins Vesúvíusar. Fólk sem...
11.07.2017 - 16:01

Umberto Bossi í fangelsi fyrir fjársvik

Umberto Bossi, stofnandi stjórnmálaflokksins Norðurbandalagsins á Ítalíu, hefur verið dæmdur í tveggja ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir fjársvik. Dómarar í Mílanó töldu sannað að hann hefði notað í eigin þágu yfir 200 þúsund evrur sem ítalska...
11.07.2017 - 11:34

Straumur flóttamanna til Ítalíu

Ítalskt strandgæsluskip kom í dag til hafnar í Reggio Calabria með 413 flóttamenn sem bjargað var á Miðjarðarhafi. Í hópnum voru 85 börn, þar af 78 sem voru ein síns liðs.
02.07.2017 - 16:30

Ítalir hóta að loka höfnum fyrir flóttafólki

Ítölsk yfirvöld segjast nú íhuga að loka höfnum sínum fyrir skipum sem sigla undir fánum annarra ríkja og flytja flóttafólk frá Afríku landsins. Sendiherra Ítalíu gagnvart Evrópusambandinu, Maruzio Massari, segir í bréfi til sambandsins að...
29.06.2017 - 02:48

Neyðarástand vegna hita á Ítalíu

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna þurrka í héruðunum Toskana og Emilia Romagna á Ítalíu. Á eyjunni Sardiníu eru þurrkarnir flokkaðir til náttúruhamfara.
22.06.2017 - 08:11
Erlent · Evrópa · Ítalía · Veður

Samgöngur á Ítalíu í lamasessi vegna verkfalla

Almenningssamgöngur eru í lamasessi víða á Ítalíu í dag vegna verkfalls. Jarðlestir í Rómarborg hafa stöðvast svo að dæmi sé tekið. Strætisvagna- og lestarstjórar hafa lagt niður vinnu. Verkfallið hefur einnig áhrif á flugsamgöngur í landinu, að...
16.06.2017 - 09:49

Þúsund slösuðust í hræðsluuppþoti í Tórínó

Um þúsund manns slösuðust þegar skelfing greip um sig á torgi í ítölsku borginni Tórínó í gærkvöldi þar sem fólk var saman komið til að horfa á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Hreyfing komst á mannmergðina þegar flugeldur sprakk og...
04.06.2017 - 06:40