Lýðstjórnarlýðveldið Kongó

530 hafa dáið úr kóleru í Kongó

Um 530 manns hafa dáið úr kóleru í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó það sem af er ári, samkvæmt upplýsingum Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar, WHO. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að mikil og skjót útbreiðsla faraldursins síðustu vikur sé afar...
10.09.2017 - 02:16

3,8 milljónir á flótta í Kongó

Allt að 3,8 milljónir flóttafólks eru á hrakningum í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó, nær tvöfalt fleiri en fyrir hálfu ári, samkvæmt upplýsingum frá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Verst er ástandið í Kasai-héraði, þar sem 1,4 milljónir hafa...

Níðingsverk í Austur-Kongó

Sameinuðu þjóðirnar segja að rúmlega 250 hafi verið tekin af líf án dóms og laga í Austur-Kongó frá því í mars fram í júní og fjöldi barna væri meðal þeirra sem drepin hefðu verið. Í skýrslu sem byggir á viðtölum við flóttamenn frá Kasai héraði sem...

40 lögreglumenn hálshöggnir

Vopnaðar sveitir uppreisnarmanna í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó gerðu minnst 40 lögreglumenn höfðinu styttri er þeir réðust á bílalest lögreglumanna í Kasai-héraði í landinu miðju. Yfirvöld í héraðinu greindu frá þessu. Liðsmenn Kamwina Nsapu-...