Meistaradeild Evrópu

Man City og Real Madrid byrja á stórsigri

Leikið var í E, F, G og H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Manchester City byrjar á stórsigri á meðan Sevilla heldur áfram að hrella Liverpool. Öll úrslit kvöldsins eru hér að neðan.
13.09.2017 - 18:08

Meistaradeild Evrópu: Man Utd og Chelsea unnu

Fyrsta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld. Það var nóg af mörkum í kvöld og þó nokkuð um stórsigra. Manchester United, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Chelsea og Barcelona byrja öll tímabilið á sigri.
12.09.2017 - 21:55

Meistaradeild Evrópu: Búið að draga í riðla

Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu nú rétt í þessu en drátturinn fór að venju fram í Mónakó. Ensku stórveldin Manchester United og Liverpool eru aftur komin í Meistaradeildina en þau eru nokkuð heppin með riðla. Vissulega eru engir leikir...
24.08.2017 - 17:12