Moses Hightower

Lokkandi stef á lygnum værðarsjó

Fimm ár eru liðin frá síðustu plötu Moses Hightower en Fjallaloft er þriðja plata þessarar um margt sérkennilegu sveitar. Tónlistin er sem fyrr einkar áhlýðileg en um leið lúmskt furðuleg. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar...

Moses Hightower - Fjallaloft

Plata vikunnar á Rás 2 er nýjasta breiðskífa Moses Hightower en hún heitir „Fjallaloft“ og inniheldur 11 lög, en nokkur af þeim hafa þegar gert góða hluti á öldum ljósvakans. Má þar einna helst nefna „Feikn“, „Trúnó“, „Snefill“ og „Fjallaloft“ en...
12.06.2017 - 13:27

Akkílesarhællinn að hittast og djamma of mikið

Á föstudag kom út platan Fjallaloft með Moses Hightower en það er þriðja breiðskífa sveitarinnar.
11.06.2017 - 12:57

Moses Hightower í Vikunni

Moses Hightower fluttu lagið Trúnó í Vikunni með Gísla Marteini þann 28. október 2016