Páll Óskar

„Við skulum brjóta blað í Íslandssögunni“

„Þú hefur alveg séð íslenska listamenn nota búninga eða grafík og myndbönd, jafnvel dans. En veistu, ég veit ekki um íslenskan listamann sem hefur gert þetta allt í einu, á sérsmíðuðu sviði,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem kemur fram á...
13.09.2017 - 19:31

Palli vissi alltaf að Jóhann Jóhannsson...

..myndi snúa sér að kvikmyndatónlist.

Enn slær Páll Óskar í gegn

Það er óhætt að segja að stiklan sem RÚV gerði við lag Páls Óskars, Vinnum þetta fyrirfram, hafi slegið í gegn. Á þeim rúma sólarhring frá því að stiklan var frumsýnd hafa 50 þúsund manns séð færsluna á Facebook síðu RÚV. Palli syngur lagið í...