Poppland

Sorgleg saga Whitney Houston

Í nýrri heimildamynd Nicks Broomfield „Whitney: Can I be me“ segir af ævi og ferli söngkonunnar Whitney Houston, en frægðarsól hennar skein skært á níunda og tíunda áratug síðustu aldar, áður en halla fór undan fæti. Whitney lést þann 11. febrúar...
19.09.2017 - 14:20

JóiPé og Króli á toppi Tónlistans

JóiPé og Króli tróna á toppi Tónlistans, með plötuna Gerviglingur, en þeir komu sem stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir tveimur vikum.
19.09.2017 - 12:01

Nýtt frá East Of My Youth

„Broken Glass“ heitir nýjasta myndband East Of My Youth. Myndbandinu er leikstýrt af Uglu Hauksdóttur. Sjáið myndbandið hér.
19.09.2017 - 13:57

RÚV frumsýnir nýtt myndband Nýdanskrar

Hljómsveitin Nýdönsk frumsýnir hér á vef RÚV nýtt myndband af nýútkominni plötu þeirra.

Ásgeir úti á túni í nýju myndbandi

Tónlistarmaðurinn Ásgeir hefur sent frá sér myndband við lagið „I Know you Know“ af annarri breiðskífu sinni, Afterglow. Tjarnargatan framleiðir myndbandið en leikstjórn er í höndum Baldvins Albertsson og Arnars Helga Hlynssonar. Myndbandið er tekið...
18.09.2017 - 14:43

Fyrsta innlitið í Útópíu Bjarkar

Björk Guðmundsdóttir var að senda frá sér myndband við lagið „The Gate“, sem er það fyrsta til að heyrast af breiðskífunni Utopia sem von er á í nóvember.

Á plánetunni Jörð

Á plánetunni Jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að stærstum hluta fram í Toronto, Kanada en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Á plánetunni Jörð er plata vikunnar á Rás 2.

Með hjartað upp á gátt

Páll Óskar snýr aftur með plötu þar sem fölskvaleysi, heiðarleiki og trú á mátt mannsandans ræður ríkjum. Jú, og dillandi dansvænir taktar líka. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Bubbi skilar skömminni

„Það er ástæða fyrir því að ég er reiður maður í Utangarðsmönnum. Þetta hefur áhrif – þetta hefur alvarleg áhrif,“ segir Bubbi Morthens um það að hafa verið misnotaður kynferðislega sem strákur. „Ég er enn að vinna úr þessu og þetta er eitthvað sem...
15.09.2017 - 15:23

„Við erum bara dvergar á heimsvísu“

„300 entertainment er ein farsælasta óháða músíkútgáfa Bandaríkjanna síðustu ár, hún er ekki einn af risunum, en hefur vaxið mikið,“ segir Sölvi Blöndal, stjórnarformaður Öldu Music, en fyrirtækin hafa nú gert með sér samkomulag um samstarf.
12.09.2017 - 19:29

Tíu bestu fyrstu plötur íslenskra poppara

Rás 2 hefur nú skipað hóp álitsgjafa sem mun á næstunni setja saman topp tíu lista yfir ýmis tónlistartengd málefni. Fyrsta verkefnið var að velja besta frumburð, það er fyrstu breiðskífu, íslensks tónlistarmanns eða hljómsveitar.
12.09.2017 - 16:38

Dansaðu með FM Belfast

Island Broadcast frá FM Belfast er væntanleg þann 2. nóvember n.k. Annað lagið sem kemur út af plötunni er komið út og heitir All My Power. Myndbandið getið þið séð hér.
12.09.2017 - 14:44

Svarta hrossið væntanlegt frá Bigga Hilmars

Tónlistarmaðurinni Biggi Hilmars sendir frá sér plötuna Dark Horse á næstunni. Dark Horse er önnur sóló plata Bigga.
12.09.2017 - 14:37

Kristalsplatan

Kristalsplatan er dansskotin melódísk poppplata. Páll Óskar semur og útsetur hér lögin að mestu leyti í slagtogi við Bjarka Hallbergsson og Jakob Reyni Jakobsson, en einning koma við sögu StopWaitGo, Trausti Haraldsson, Sigurður Sigtryggsson og...

Að rokka af sér hausinn

Fólk er fífl með Botnleðju er ein af allra bestu rokkplötum Íslandssögunnar og hefur nú verið endurútgefin á vínyl af Record Records. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.