Sölvi Blöndal

„Við erum bara dvergar á heimsvísu“

„300 entertainment er ein farsælasta óháða músíkútgáfa Bandaríkjanna síðustu ár, hún er ekki einn af risunum, en hefur vaxið mikið,“ segir Sölvi Blöndal, stjórnarformaður Öldu Music, en fyrirtækin hafa nú gert með sér samkomulag um samstarf.
12.09.2017 - 19:29

Confetti, bros og dramatík eldri pilta

Í þessu Rokklandi er fjallað um Sónar 2017, Fatboy Slim, tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna, plötuútgáfuna Alda music og svo CSN&Y sem hafa staðið í sólskini og rigningu, sundur og saman í næstum hálfa öld.