Stjórnmál

Flestir vilja Katrínu sem forsætisráðherra

Flestir vilja sjá Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, sem næsta forsætisráðherra, samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið. 46 prósent þeirra sem tóku afstöðu sögðust vilja að Katrín yrði forsætisráðherra...
25.09.2017 - 07:25

Tveir formenn aðildarfélaga fylgja Sigmundi

Tveir formenn aðildarfélaga Framsóknarflokksins hafa í kvöld tilkynnt um úrsögn sína úr flokknum og stuðning við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formann flokksins.
24.09.2017 - 22:16

Fengu 1,5 milljón atkvæða stjórnarflokkanna

Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra demókrata, verður að öllum líkindum kanslari fjórða kjörtímabilið í röð en hún og flokkur hennar eru mun veikari en áður eftir þingkosningar í Þýskalandi í dag. Kristilegir demókratar og systurflokkur þeirra fékk...

Enginn í stjórninni vissi um áform Sigmundar

Formaður Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi segir engan í stjórninni hafa vitað að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, efsti maður á lista flokksins í kjördæminu, ætlaði að segja sig úr flokknum og stofna nýjan. Þórunn Egilsdóttir,...
24.09.2017 - 20:49

Hafi komið fram „af valdníðslu og hlutdrægni“

Sveitastjórn Hornafjarðar og bæjarstjóri sveitarfélagsins eru gagnrýnd í bréfi sem lögmaður ferðaþjónustufyrirtækisins Ice Lagoon við Jökulsárlón sendi sveitarfélaginu og tekið var fyrir á fundi bæjarráðs í vikunni. Ferðaþjónustufélagið telur sig...

Árangri þjóðernissinna fagnað og mótmælt

Andstæðingar þjóðernisflokksins Valkosts fyrir Þýskaland efndu til mótmæla í Berlín og Frankfurt í kvöld vegna kosningasigurs flokksins. Forystumenn Þjóðfylkingarinnar í Frakklandi og Frelsisflokksins hollenska fögnuðu hins vegar niðurstöðum...

Á sjöunda hundrað á borgarafundi

Ef við skilgreinum svæðið, heimili okkar, sem friðland þá erum við dauð, þá getum við hvorki hreyft legg né lið, sagði rithöfundurinn Eiríkur Norðdahl á borgarafundi um framtíð Vestfjarða á Ísafirði í dag. Á sjöunda hundrað manns, þar af fjórir...
24.09.2017 - 19:28

Ástandinu innan Framsóknar ekki viðbjargandi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, segir að ástandinu innan flokksins sé ekki viðbjargandi og þess vegna hafi hann sagt skilið við flokkinn. Hann segir að sumum í flokknum hafi þótt öllu til...

Uppstilling hjá Samfylkingu og VG

Þrjú kjördæmisþing voru haldin í dag auk kjördæmisþings Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Öll samþykktu uppstillingu á lista.

Þýskaland: Kristilegir demókratar sigruðu

Kjörstöðum í Þýskalandi vegna sambandsþingkosninganna var lokað klukkan fjögur. Fyrstu útgönguspár bendir til þess að Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel kanslara, og systurflokkur hans í Bæjaralandi, hafi farið með sigur af hólmi og...

Gunnar Bragi stefnir á sæti hjá Framsókn

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, segist setja stefnuna á að halda fyrsta sæti á framboðslista flokksins þrátt fyrir brotthvarf Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Hann segist þó hafa gríðarlegar áhyggjur af...

Þriðji formaðurinn sem klýfur Framsókn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er ekki fyrsti fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins sem klýfur flokkinn og tilkynnir um framboð undir öðrum merkjum. Það hafa tveir fyrri formenn flokksins einnig gert, sem áttu það sameiginlegt með Sigmundi að hafa...

Leikmenn NFL-deildarinnar senda skýr skilaboð

Fyrsti leikur NFL-deildarinnar í dag er leikur Baltimore Ravens og Jackson Jaguars en hann fer fram á Wembley leikvanginum í Englandi en deildin vill reyna stækka markhóp sinn. Fyrir leik dagsins sendu leikmenn beggja liða skýr skilaboð til forseta...
24.09.2017 - 14:35

Tillögu stjórnar hafnað og uppstilling ákveðin

Framsóknarmenn á fundi kjördæmisráðs Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi höfnuðu í dag tillögu stjórnar um að velja frambjóðendur flokksins með tvöföldu kjördæmisþingi. Þess í stað ákváðu þeir að fara í uppstillingu. Þetta var meðal annars...
24.09.2017 - 14:32

Kosið hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi

Stjórn kjördæmisráðs framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi leggur til að kosið verði um fimm efstu sæti á framboðslista fyrir Alþingiskosningarnar.