Tölvuleikir

Tölvuleikir, mannshugur og skynsemi

Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum um tölvuleiki, leiki almennt og hvernig við beitum hugarkröftum okkar þegar við leikum okkur.
07.09.2017 - 14:24

Fékk nammi í reðurlíki frá reiðum EVE-spilara

Þeir sem lifa og hrærast í tölvuleik íslenska fyrirtækisins CCP, EVE Online, eru íhaldssamir og ekki par hrifnir af því þegar gerðar eru breytingar á leiknum. Þeir hika þá ekki við að láta stjórnendur leiksins fá það óþvegið. Því fékk...
29.06.2017 - 14:16

Super Mario í New York og önnur tíðindi frá E3

Tölvuleikjaráðstefnan E3 fór fram í Los Angeles í síðustu viku. Þetta er einhver stærsta ráðstefna sinnar tegundar í heiminum og á henni eru allir helstu tölvuleikir sem væntanlegir eru kynntir til leiks.
18.06.2017 - 14:41

„Hey stelpa, þú ert ekkert svona góð“

Melína Kolka Guðmundsdóttir og Hlín Hrannarsdóttir hafa stofnað hóp á Facebook sem kallast GG Girl Gamers. Þær segja að tilgangurinn sé að gefa konum vettvang til að tala sín á milli um tölvuleiki og kynnast öðrum sem hafa sömu áhugamál.

Tölvuhermir með heimspekilegu ívafi

Everything, eða Allt, er stafrænt konseptverk írska listamannsins David O’Reilly. Hljóðmyndin er að hluta unnin úr fyrirlestrarbrotum enska heimspekingsins Alan Watts heitins, þar sem hann veltir upp stórum spurningum um sjálfið og rammar...
04.06.2017 - 13:09

Eivør barði bumbu á E3-kynningu Sony

Söngkonan Eivør Pálsdóttir var á meðal flytjenda tónlistaratriðis sem flutt var við upphaf aðalkynningar Sony á E3 kaupstefnunni, þeirri stærstu sem um getur í tölvuleikjageiranum.
14.06.2016 - 14:30

Tölvuleikjaiðnaðurinn syrgir Scalia

Iðnfélag tölvuleikjaframleiðenda í Bandaríkjunum hefur sent frá sér innilega yfirlýsingu eftir fráfall Antonin Scalia, bandaríska hæstaréttardómarans umdeilda.
15.02.2016 - 17:29