Undir trénu

Gamanleikarar eru flakandi sár

„Þetta var eins og að fá allar jólagjafir heimsins á einu bretti, þetta var svo mikil gjöf,“ segir Edda Björgvinsdóttir leikkona um hlutverk sitt í kvikmyndinni Undir trénu, sem frumsýnd var í síðustu viku.
12.09.2017 - 14:55

Hatrammar nágrannaerjur og listrænar bólur

Kvikmyndin Undir trénu eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Huldar Breiðfjörð var frumsýnd á dögunum. Og  nýjasta kvikmynd sænska leikstjórans Rubens Östlunds, The Square, var frumsýnd í BíóParadís um síðustu helgi. Gunnar Theodór Eggertsson rýndi í...
12.09.2017 - 08:00

Magnolia krækir í dreifingarrétt á Undir trénu

Magnolia Pictures hefur tryggt sér dreifingarrétt á kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Undir trénu. Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir skömmu og hefur fengið góðar viðtökur, hér heima og vestanhafs.

„Ég er orðin óforbetranleg grenjuskjóða“

Edda Björgvinsdóttir hefur hlotið frábæra dóma fyrir leik sinn í kvikmyndinni Undir trénu sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir viku og er nú komin í kvikmyndahús hér á landi. Edda hefur kitlað hláturtaugar landans í áratugi og...

Ástarsaga úr skandinavíska raunsæiseldhúsinu

Undir trénu er ástarsaga úr skandínavíska raunsæiseldhúsinu. Spurningar um eðli sambanda, væntingar til maka og fjölskyldu og lífsins sjálfs eru meðal þess sem er velt við og skoðað, og er spurningunum í einhverjum tilfellum svarað af mikilli næmni...

Undir trénu lofuð af Hollywood Reporter

Kvikmyndin Undir trénu hlaut lofsamlegan dóm hjá hinu virta tímariti Hollywood Reporter en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir helgi.

Edda Björgvins grét af gleði yfir góðum dómi

Leikkonan Edda Björgvinsdóttir grét af gleði eftir að hafa fengið frábæra dóma í erlendum miðlum fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Undir trénu. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag.
31.08.2017 - 18:22