veður

Ekkert rafmagn á Púertó Ríkó

Karíbahafseyjan Púertó Ríkó eru nú öll án rafmagns af völdum fellibyljarins Maríu. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Á Púertó Ríkó búa þrjár og hálf milljónir manna. Abner Gómez, yfirmaður almannavarna á eynni, segir að María hafi eyðilagt „sem sem...
20.09.2017 - 17:49

Varað við vatnavöxtum vegna úrhellis

Útlit er fyrir að úrkoma geti mælst allt að 40 til 60 millimetrar nokkuð víða á Suðausturlandi og Austfjörðum í dag og að megnið af þessu vatni falli til jarðar fyrir hádegi. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands um...
20.09.2017 - 07:01

María eflist enn og ógnar Púertó Ríkó

Fimmta stigs fellibylurinn María, sem gerði mikinn usla á eyríkinu Dóminíku þegar hann fór þar yfir á mánudag, er enn að sækja í sig veðrið og nálgast nú Bandarísku Jómfrúreyjarnar og Púertó Ríkó. Óttast er að bylurinn valdi enn meira tjóni á...
20.09.2017 - 01:36

Stormur og rigning í fyrramálið

Veðurstofan varar við stormi á Suðausturlandi í fyrramálið. Meðalvindur í Öræfum getur farið í 25 metra á sekúndu og vindur í hviðum gæti farið nærri 40 metrum á sekúndu. Talsverð rigning verður austantil á landinu og á köflum mikil rigning á...
19.09.2017 - 23:07

María fer yfir Guadeloupe - myndskeið

Hitabeltisstormurinn María er orðinn fimmta stigs fellibylur á ný, að sögn veðurfræðinga í fellibyljamiðstöðinni í Miami í Bandaríkjunum. Vindhraðinn er að þeirra sögn kominn yfir sjötíu metra á sekúndu og er stórhættulegur.
19.09.2017 - 10:45

Tvær haustlægðir í sömu vikunni

Tíðin virðst ætla að verða rysjótt þessa vikuna, enda sækja hinar svokölluðu haustlægðir nú að okkur, segir í hugleiðingum veðurfræðings um veðurhorfur í dag og næstu daga.
19.09.2017 - 06:29

María í efsta styrkleika

Bandarískir veðurfræðingar segja fellibylinn Maríu nú kominn á efsta styrkleika, eða fimmta stig. María er nú aðeins um 20 kílómetrum aust-suðaustur af eyjunni Dóminíku í Karíbahafinu og nær vindhraði hennar allt að 72 metrum á sekúndu. Óttast er að...
19.09.2017 - 00:20

Bjart og hlýtt norðaustanlands í dag

Í dag er útlit fyrir sunnan golu eða kalda og rigningu með köflum. Bjartviðri verður norðaustantil á landinu og þar verður jafnframt hlýjast, eða allt að 18 stig. Þetta kemur fram í veðurpistli dagsins frá veðurstofu Íslands.
18.09.2017 - 06:54

Mannskætt óveður í Rúmeníu

Átta eru látnir og tugir slasaðir eftir mikið óveður í Rúmeníu í dag. Þök rifnuðu af húsum og tré rifnuðu upp með rótum í rokinu sem náði allt að 28 metrum á sekúndu í hviðum. Óveðrið geisaði við borgina Timisoara á vesturhluta landsins, áður en það...
18.09.2017 - 01:17

Spáir 20 gráðum fyrir austan í dag

Útlit er fyrir að hitinn gæti náð 20 gráðum á Austurlandi í dag og þá gæti sést þar til sólar, sem og fyrir norðan. „Skýringin á þessum háu hitatölum í dag og í gær er sú að loftmassinn yfir landinu er mjög hlýr og ættaður langt sunnan úr höfum,“...
17.09.2017 - 08:17

Hlýtt á Austurlandi um helgina

Nú er mjög hlýr loftmassi yfir landinu, ættaður langt sunnan úr höfum. Loftið er einnig rakt og segir Veðurstofan að búast megi við súld eða rigningu á vesturhelmingi landsins í dag með hita á bilinu 11 til 15 stigum. Austan megin er þurrara veður...
16.09.2017 - 07:36

Fellibylurinn Norma stefnir til Mexíkó

Enn einn fellibylurinn stefnir í áttina að Mexíkó. Norma er nú rúma 400 kílómetra suður af Los Cabos, sem er vinsæll sumarleyfisdvalarstaður. AFP hefur eftir bandarísku fellibyljamiðstöðinni í Miami að vindhraði Normu sé nú um 33 metrar á sekúndu....
16.09.2017 - 05:55

Fellibylurinn Max nálgast Mexíkó

Hitabeltislægðin Max sem myndaðist undan suðvesturströnd Mexíkó er orðin að fyrsta stigs fellibyl. Um hádegi var vindhraðinn orðinn 34 metrar á sekúndu. Max var þá um níutíu kílómetra suðvestur af Acapulco og mjakaðist í austurátt.
14.09.2017 - 15:20

Þrír látnir vegna Sebastíans í Þýskalandi

Minnst þrír eru látnir af völdum stormsins Sebastíans sem blæs um Þýskaland með tilheyrandi úrhelli. Hvassast er norðantil á landinu þar sem hviður Sebastíans ná allt að fellibylsstyrk.
14.09.2017 - 05:14

Mannskætt óveður í Manila - myndskeið

Fjórir hafa fundist látnir og sex er saknað eftir að óveðurslægðin Maring olli flóðum í Manila, höfuðborg Filippseyja, og nágrenni í dag. Meðal hinna látnu eru tólf ára telpa sem drukknaði í á sem flæddi yfir bakka sína í einu af úthverfum...
12.09.2017 - 11:56
Erlent · Asía · Veður