Mynd með færslu

Á spretti

Líflegur þáttur um áhugamannadeildina í hestaíþróttum. Fylgst er með spennandi keppni og rætt við skemmtilegt fólk sem stundar hestamennsku í frístundum. Dagskrárgerð: Hulda G. Geirsdóttir og Óskar Þór Nikulásson.

Kraftaverkamaðurinn Jón tók annað gull

Lokamótið í áhugamannadeildin í hestaíþróttum fór fram á dögunum og þar var keppt í tölti, vinsælustu keppnisgrein íslenskra hestaíþrótta. Kraftaverkamaðurinn Jón Ólafur Guðmundsson sigraði með yfirburðum á Roða frá Margrétarhofi, annað mótið í röð...
11.04.2017 - 16:57

Fljúgandi fjör

Segja má að taumlaus gleði og fljúgandi fjör hafi ríkt í Samskipahöllinni í Kópavogi þegar keppni í slaktaumatölti og flugskeiði fór fram í áhugamannadeildinni í hestaíþróttum. Í þriðja þætti af „Á spretti“ fylgdumst við með spennandi keppni og...
28.03.2017 - 15:03

Félagaskipti Gumma Hreiðars og Sigga „dúllu“

Í öðrum þætti af „Á spretti“ fylgdumst við með keppni í fimmgangi í Glugga- og glers deildinni. Auk þess kíktum við í hesthús í Mosfellsbæ þar sem við fundum fyrir Guðmund Hreiðarsson og Sigurð „dúllu“ Þórðarson sem þekktir eru fyrir störf sín með...
15.03.2017 - 13:43

Fjörugur fjórgangur í fyrsta þætti

Þriðja þáttaröðin af Á spretti hófst með heimsókn til fjölskyldu í Garðabæ þar sem þrjár kynslóðir sameinast í hestadellunni. Síðan fylgdumst við með spennandi keppni í fjórgangi þar sem Saga Steinþórsdóttir og Sunna Sigríður Guðmundsdóttir tókust á...
28.02.2017 - 15:24

Lokahóf og heimsókn í sveitasælu

Í lokaþættinum horfðum við um öxl og rifjuðum upp helstu úrslit deildarinnar í vetur. Einnig fylgdumst við með lokahófinu og komumst að því hverjir urðu efstir í stigakeppni einstaklinga- og liða.
26.04.2016 - 12:25

Ámundi vann lokamótið

Keppt var í tölti á lokamóti áhugamannadeildarinnar í ár. Spennan var mikil fyrir mótið enda stigasöfnunarkeppnin nokkuð opin enn og margir sem áttu möguleika á að sigra hana. Ámundi Sigurðsson var þó öruggur sigurvegari í töltinu á Hrafni frá...
15.04.2016 - 11:31

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir