Mynd með færslu

Áfram konur II

Önnur þáttaröð breskra gamanþátta um baráttu kvenna fyrir réttindum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar. Með ákefð og eldmóði reyna konurnar að sannfæra siðprúðar og formfastar vinkonur sínar um að taka þátt í baráttunni og krefjast jafnréttis á kurteisan og viðeigandi hátt. Aðalhlutverk: Jessica Hynes, Vicki Pepperdine og Emma Pierson.