Mynd með færslu

Arnar Eggert

Tónlistarrýnirinn kunni, Arnar Eggert Thoroddsen, deilir með hlustendum því sem togar í tónlistarhjartað hverju sinni. Hlustendur mega búast við safaríkum söguskýringum og innblásnum pælingum en fyrst og síðast tandurhreinni ástríðu fyrir allra handa tónlist.
Næsti þáttur: 27. september 2017 | KL. 21:00

Járnleggurinn kveður

Í þætti Arnars Eggerts Þetta kvöldið var virðing vottuð, og hana átti skuldlaust hinn mikli gítarleikari eðalsveitarinnar Steely Dan, Walter Becker. 
20.09.2017 - 22:48

Hvíta ljósið skín

Í þætti Arnars Eggerts í þetta sinnið var rýnt dálítið í Gene Clark, fyrrum Byrds-meðlim sem fetaði erfiða slóð um margt eftir að hann yfirgaf þá mektarsveit. Hæfileikar hans eru hins vegar óskoraðir.
06.09.2017 - 22:08

Kolsvart og skjannahvítt

Arnar Eggert og félagar kíktu lítið eitt á nýlegt hipphopp og komu meistarar á borð við Vince Staples, 2 Chainz og Young Thug við sögu.
30.08.2017 - 22:11

Á ökrum Ameríku

Umsjónarmaður „Arnar Eggert“, sem heitir einmitt Arnar Eggert, skrunaði í gegnum málsmetandi tónlistarmiðla vegna þessa þáttar og gróf upp sitthvað merkilegt frá síðasta ári.
14.04.2017 - 11:37

Af bílum og gömlum vinum

Í „Arnar Eggert“ kíktum við aðeins á nokkur eðallög frá árinu sem var að líða, og það frá ýmsum áttum.
13.04.2017 - 08:23

Ég er að glápa á skóna

Við, krakkarnir í „Arnar Eggert“, kíktum aðeins á nokkur eðallög frá árinu sem var að líða, og komu þau úr ýmsum áttum.
23.01.2017 - 17:15

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Eggert Thoroddsen

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Arnar Eggert

Járnleggurinn kveður
20/09/2017 - 21:00
Mynd með færslu

Arnar Eggert

06/09/2017 - 21:00

Facebook

Tónlistargagnrýni

Með hjartað upp á gátt

Páll Óskar snýr aftur með plötu þar sem fölskvaleysi, heiðarleiki og trú á mátt mannsandans ræður ríkjum. Jú, og dillandi dansvænir taktar líka. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.

Að rokka af sér hausinn

Fólk er fífl með Botnleðju er ein af allra bestu rokkplötum Íslandssögunnar og hefur nú verið endurútgefin á vínyl af Record Records. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  

Og er þá söngbjörninn unninn

Wondering er fyrsta plata Rebekku Sifjar og tilkomumikið byrjendaverk þar sem sterk söngrödd Rebekku er í forgrunni.