Mynd með færslu

Inn í nóttina

Ljúf og þægileg tónlist úr ólíkum áttum og frá ýmsum tímum Inn í nóttina með Huldu G. Geirsdóttur.
Næsti þáttur: 27. september 2017 | KL. 00:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Ást í viðlögum

Sungið var um ást í viðlögum og brjálaða ást í þættinum liðna nótt, en líka um vinnu á bílaþvottastöð og endalok aldarinnar. Já þau eru fjölbreytt yrkisefnin í næturlögunum, en öll eiga það sameiginlegt að vera notaleg og fara vel á leiðinni inn í...
20.09.2017 - 20:30

Ofurkonur hefja upp raustina

Nokkrar ofurkonur hófu upp raustina í þætti næturinnar, m.a. Alicia Keys sem söng um ofurkonuna. Svo heyrðum við í Röggu Gísla, Unu Stef, Heiðu trúbador, PJ Harvey, Whitney Houston, stelpurnar í Náttsól, Dolly Parton og Röggu Gröndal, auk þess sem...
19.09.2017 - 20:30

Næturlögin frá um daginn

Notalegu næturlögin hennar Huldu eru alltaf á sínum stað eftir miðnætti. Hér má hlusta á síðasta þátt og skoða lagalistann fyrir þá sem misstu af.
19.09.2017 - 13:17

Stjörnur á næturhimni

Tónlistarstjörnur skinu á næturhimninum í nótt. Íslenskar og erlendar perlur í bland og alltaf að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
12.09.2017 - 20:30

Ástarsæla í örmum þínum

Ástarsæla, notalegar tilfinningar og þakklæti komu við sögu í þættinum sem var að venju stútfullur af bljúgum ballöðum. Hér má hlusta og skoða lagalista.
05.09.2017 - 20:30

Eldurinn logar

Markús opnaði þáttinn með lagi sínu um Eldinn og þaðan lá leiðin um lendur tónlistarinnar í fylgd Bjarkar, Band og horses og fleiri. Hér má hlusta og skoða lagalistann.
05.09.2017 - 14:14

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Inn í nóttina

21/09/2017 - 00:05
Mynd með færslu

Inn í nóttina

Ofurkonur hefja upp raustina
20/09/2017 - 00:05