Mynd með færslu

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson.
Næsti þáttur: 27. september 2017 | KL. 20:30

Tekist á við arfleifð þrælaverslunarinnar

Yaa Gyasi er ungur rithöfundur sem á framtíðina fyrir sér. Frumraun hennar, skáldsagan Heimför, vakti mikla athygli og umtal þegar hún kom út í fyrra. Þetta er örlagasaga sem rekur áhrif þrælahalds í gegnum sjö ættliði, frá 18. öld og fram á okkar...

Feikilega eldfimt að skrifa um sænsku þjóðina

Jonas Hassen Khemiri, einn helsti rithöfundur Svía um þessar mundir, er á meðal gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík í ár. Hann segir að það sé mikil áskorun fólgin í því að skrifa um sænskt þjóðfélag, sem sé ýmist lýst sem því besta heimi eða því...

Hugsar mest um dauðann, krikket og kynlíf

Í tilefni af bókmenntahátíð Reykjavíkur er hingað komið krikket-lið breskra rithöfunda sem lék við íslenska krikketspilara í Hljómskálagarðinum. Rithöfundurinn og sagnfræðingurinn Tom Holland var svo innblásinn af för sinni til Íslands að hann hóf...
08.09.2017 - 18:56

Peyjar og pæjur í bókmenntum landans

Vestmanneyjar hafa orðið mörgum skáldum yrkisefni og hafa ljáð ýmsum bókmenntaverkum sögusvið, hvort sem um er að ræða efni byggt á hörðum heimildum eða hreinan skáldskap. Þó eru jafnan þrjár sögur sem gnæfa yfir aðrar þegar horft er til...
07.06.2017 - 16:27

„og Ummarinn búinn að loka“

Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, hefur staðið við Vatnsmýrarveg frá 1965 og oft verið skáldum yrkisefni í sögur og ljóð.
24.04.2017 - 13:05

Lækurinn: úldnandi þaradræsur og dauðir kettir

Þar sem nú er Lækjargata rann eitt sinn opinn lækur í gegnum höfuðborgina miðja. Hann rann eftir götunni sem þá var þrengri og út í sjó fyrir neðan Arnarhól.
03.04.2017 - 15:00

Facebook