Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óðinn Jónsson, Björn Þór Sigbjörnsson og Vera Illugadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Næsti þáttur: 20. september 2017 | KL. 06:50
Hlaðvarp:   RSS iTunes

„Þetta er sérkennilegt“

Landskjörstjórn kemur saman á morgun til að undirbúa alþingiskosningar 28.október. Í fyrra gafst lengri tími til undirbúnings. Um sumarið var ljóst að það stefndi í kosningar og ákveðið óformlega 11.ágúst hvenær skyldi kosið, eða 29.október. Kristín...
19.09.2017 - 11:07

Mismunandi umburðarlyndi gagnvart valdi

Kjósendur virðast hafa mismunandi umburðarlyndi gagnvart því hvort forsætisráðherra megi fara á svig við reglur til að hrinda stefnu í framkvæmd. Þetta kemur fram í niðurstöðum Íslensku kosningarannsóknarinnar 2016, sem er hluti alþjóðlegrar...
19.09.2017 - 10:18

Vill ekki kosningaslag á þingi næstu vikur

„Ég vil hlusta á hvað leiðtogar flokkanna vilja gera. Tíminn er knappur og menn eru auðvitað byrjaðir í kosningabaráttu,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis á Morgunvaktinni á Rás 1 um hvað framundan er á þinginu. „Ég vil að þingstörfin...

„Hin fínu blæbrigði eru á undanhaldi“

Sölvi Sveinsson kynntist því sem kennari að nemendur höfðu gaman af orðsifjafræði, uppruna orða, og hvernig orðtök sem áður höfðu bókstaflega merkingu öðluðust afleidda merkingu. Hann hefur skrifað nokkrar bækur um íslenskt mál og nú er komin út...
18.09.2017 - 12:02

Þarf að hefja nýtt skógræktarátak

Hafnfirðingurinn og skógræktarmaðurinn Jónatan Garðarsson hefur orðið vitni að miklu breytingum á gróðurfari á sinni ævi – þó ekki sé hann ýkja gamall. Þegar Jónatan fór með fjölskyldunni barnungur að Hvaleyrarvatni komu þau sér fyrir með nesti á...
14.09.2017 - 12:36

Mál barna á að meta sjálfstætt

Umboðsmaður barna hefur lengi haft áhyggjur af stöðu barna meðal hælisleitenda. Salvör Nordal segir alveg skýrt samkvæmt barnasáttmála SÞ að taka eigi tillit til skoðana og afstöðu barnanna sjálfra og meta hver líðan þeirra er. „Það á að heyra í...
14.09.2017 - 11:13

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Óðinn Jónsson
Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
Mynd með færslu
Vera Illugadóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Morgunvaktin

Umburðarlyndi og ábyrgð í stjórnmálum
19/09/2017 - 06:50
Mynd með færslu

Morgunvaktin

Óvissa um hvað gerist á þingi
18/09/2017 - 06:50