Mynd með færslu

Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Næsti þáttur: 21. september 2017 | KL. 18:00
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Illa undir kosningar búnir fjárhagslega

Framlög úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka hafa minnkað að núvirði um helming frá árinu 2008. Fjárhagslega eru flokkarnir illa undir það búnir að heyja kosningabaráttu og ljóst er að Alþingiskosningar nú munu bitna á framlögum til...
19.09.2017 - 18:42

Telja að ekki séu öll kurl komin til grafar

„Á fundinum var það staðfest að framkvæmdin í ráðuneytinu er ekki í samræmi við lög.“ Þetta segir Theodóra Þorsteinsdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar. Það sé alvarlegt í ljósi hlutverks dómsmálaráðuneytisins. Oddný G. Harðardóttir,...
19.09.2017 - 17:43

Ekkert um að vottorð séu vegna uppreist æru

Reglur í kringum umsókn um uppreist æru þyrftu að vera skýrari. Þetta segir Jón Þór Ólafsson, lektor í refsirétti við Lagadeild Háskóla Íslands. Hann segir hvergi koma fram að vottorð um góða hegðun þurfi að vera rituð sérstaklega í tengslum við...
18.09.2017 - 18:54

Óvissa hjá stofnunum og hagsmunaaðilum

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, kynnti stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar þann tíunda janúar síðastliðinn. Sá sáttmáli er nú dautt plagg. Óljóst er hvað verður um áform ellefu ráðherra stjórnarinnar sem nú er sprungin, frumvarpsdrög,...
15.09.2017 - 17:44

Samstaðan hélt ekki

11. janúar, á heldur kalsalegum degi, stóð hópur fólks á tröppum Bessastaða; nýbakaðir ráðherrar í ráðuneyti Bjarna Benediktssonar. Glaðbeittir fléttuðu þrír formenn saman höndum, Bjarni formaður Sjálfstæðisflokksins í miðjunni og honum til hvorrar...
15.09.2017 - 16:06

Rafrettuóhöpp vel þekkt í flugheiminum

Flugóhöppum sem tengjast svokölluðum liþíum-rafhlöðum hefur fjölgað á síðastliðnum árum. Rafhlöðurnar eiga það til að ofhitna og við það kviknar í þeim. Þær eru orkumeiri en venjulegar rafhlöður og er meðal annars að finna í fartölvum, símum og...

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Arnar Páll Hauksson
Mynd með færslu
Arnhildur Hálfdánardóttir

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 20.09.2017
20/09/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Spegillinn

Spegillinn 19. september 2017
19/09/2017 - 18:00

Facebook