Mynd með færslu

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.
Næsti þáttur: 21. september 2017 | KL. 16:05
Hlaðvarp:   RSS iTunes

Myndlistin kveikir á langtímaminninu

Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og Alzheimer er yfirskrift málþings sem haldið verður í Ráðhúsi Reykjavíkur og Listasafni Íslands á milli kl. 13 og 18 á morgun, miðvikudag. Tilefni umræðunnar er útkoma samnefndrar bókar sem Halldóra...
19.09.2017 - 16:25

Allsber Trump og aktívistarnir

Samtímis, í fimm borgum Bandaríkjanna, risu jafnmargar eftirlíkingar forsetans. En engin þeirra var í neinum fötum. Hópurinn Indecline setur upp pólitísk listaverk í skjóli nafnleyndar.
19.09.2017 - 16:10

Hvar er sögulega hryllingsmyndin?

Hver er eiginlega munurinn á íslenskum uppvakningum og þeim sem vakna upp í eftirlífi sínu erlendis? Ragnhildur Hólmgeirsdóttir velti þessu fyrir sér í pistli.
19.09.2017 - 15:28

Ofursvart, leður, hárkollur og barokk

Myndlistarkonurnar Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir hafa sett upp tvær einkasýningar undir einni hugmynd á Norður-Atlantshafsbryggju í Kaupmannahöfn. Yfirskriftin er Super Black, Ofur-svart, en tengingarnar ná aftur til barokktímans og...

„Sá sem elskar er hættulegastur valdinu“

Í kvöld verður frumsýnt á nýja sviði Borgarleikhússins leikritið 1984 sem samið er upp úr samnefndri skáldsögu eftir George Orwell. Bergur Þór Ingólfsson er leikstjóri sýningarinnar. Hann var tekinn tali í Víðsjá á Rás 1.

Hvers er að minnast?

Hvað verður um hafsjó upplýsinga um okkur sem lifum á tímum stafrænna miðla? Munu afkomendur okkar hafa aðgang að tölvupóstum okkar og einkaskilaboðum?

Þáttastjórnendur

Mynd með færslu
Halla Þórlaug Óskarsdóttir
Mynd með færslu
Pétur Grétarsson

Þættir í Sarpi

Mynd með færslu

Víðsjá

Nýir bandamenn listarinnar. Bók vikunnar og flaututónar.
20/09/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Víðsjá

Hrynjandi miðalda, alzheimer í MOMA og leikhúsrýni
19/09/2017 - 16:05

Facebook